Tvær helstu stjörnur Ástralíu draga sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 14:45 Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Hún mun ekki taka þátt í opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams. Íþróttir Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams.
Íþróttir Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira