Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 14:00 Alfons í leik með U-21 árs landsliði Íslands. Vísir/Bára Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodø/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Alfons vonast til að landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson séu að fylgjast með framgöngu hans í norsku úrvalsdeildinni. Alfons var í viðtali við Fótbolti.net þar sem þetta kemur fram. Þar fer hann yfir gott gengi Bodø/Glimt á leiktíðinni en gengi liðsins kemur honum ekki á óvart. Liðið lenti í 2. sæti á síðustu leiktíð og er sem stendur einu jafntefli frá fullu húsi stiga eftir ellefu umferðir í Noregi. „Nei, það kemur ekki á óvart. Við höfum verið að vinna með ákveðna hugmyndafræði sem við fundum frekar snemma að gekk upp. Þegar hún gengur upp er ekkert mál að hafa trú á því að sigur vinnist í hverjum leik,“ sagði Alfons í viðtalinu. Alfons hefur leikið tvo leiki með íslenska A-landsliðinu, báða í janúar, og vonast eftir frekari tækifærum í komandi leikjum. „Þegar ég var með hópnum í janúar þá segja [Erik] Hamrén [landsliðsþjálfari] og Freyr [Alexandersson, aðstoðarþjálfari] að þeir horfi til félagsliðanna. Það er akkúrat það sem ég einbeiti mér að núna. Ef ég stend mig vel hér þá treysti ég því að þeir séu allavega að horfa. Ef að þeir hafa trú á því að ég geti komið inn þá er ég klár,“ sagði Alfons að lokum. Alfons á 25 leiki í efstu deild hér á landi en hann hefur einnig leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Þá á hann 51 leik fyrir yngri landslið Íslands og spurning hvort hér hafi íslenska A-landsliðið loks fundið hægri bakvörðinn sem hefur verið leitað að síðan Birkir Már Sævarsson kom heim úr atvinnumennsku. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodø/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Alfons vonast til að landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson séu að fylgjast með framgöngu hans í norsku úrvalsdeildinni. Alfons var í viðtali við Fótbolti.net þar sem þetta kemur fram. Þar fer hann yfir gott gengi Bodø/Glimt á leiktíðinni en gengi liðsins kemur honum ekki á óvart. Liðið lenti í 2. sæti á síðustu leiktíð og er sem stendur einu jafntefli frá fullu húsi stiga eftir ellefu umferðir í Noregi. „Nei, það kemur ekki á óvart. Við höfum verið að vinna með ákveðna hugmyndafræði sem við fundum frekar snemma að gekk upp. Þegar hún gengur upp er ekkert mál að hafa trú á því að sigur vinnist í hverjum leik,“ sagði Alfons í viðtalinu. Alfons hefur leikið tvo leiki með íslenska A-landsliðinu, báða í janúar, og vonast eftir frekari tækifærum í komandi leikjum. „Þegar ég var með hópnum í janúar þá segja [Erik] Hamrén [landsliðsþjálfari] og Freyr [Alexandersson, aðstoðarþjálfari] að þeir horfi til félagsliðanna. Það er akkúrat það sem ég einbeiti mér að núna. Ef ég stend mig vel hér þá treysti ég því að þeir séu allavega að horfa. Ef að þeir hafa trú á því að ég geti komið inn þá er ég klár,“ sagði Alfons að lokum. Alfons á 25 leiki í efstu deild hér á landi en hann hefur einnig leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð. Þá á hann 51 leik fyrir yngri landslið Íslands og spurning hvort hér hafi íslenska A-landsliðið loks fundið hægri bakvörðinn sem hefur verið leitað að síðan Birkir Már Sævarsson kom heim úr atvinnumennsku.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira