Brást illa við spurningu um markaþurrð PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 22:00 Þjóðverjinn á blaðamannafundinum eftir leikinn í gær. vísir/getty Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. Eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í franska deildarbikarnum var Tuchel spurður út í það hvort að það væri áhyggjuefni að liðið hefur einungis skorað eitt mark á síðustu 270 mínútum. „Hvað er málið? Já við erum heppnir. Þið getið skrifað það. Það er það eina. Við erum heppnir. Enginn gæði. Bara heppni,“ sagði sá þýski í kaldhæðnum tón. A journalist reminded Thomas Tuchel that PSG have scored just one goal in their last 210 minutes of football...And the PSG manager lost it pic.twitter.com/ukcp3JEc9C— Goal (@goal) August 1, 2020 „Þetta er fótbolti. Þetta er fótbolti. Þetta er bara fótbolti. Munið þið hvernig leikur Liverpool og Barcelona fór í Barcelona? Hvernig þeir spiluðu þar? Þeir unnu svo Meistaradeildina.“ „Segið mér eitthvað lið sem skorar fjögur eða fimm mörk í hverjum leik. Það er ekki hægt. Það er ekkert vandamál. Við unnum. Ég er ekki að fara biðjast afsökunar á markasögunni okkar að undanförnu.“ PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Atalanta. PSG manager Thomas Tuchel left furious after being asked about his side's lack of goals in their last two games https://t.co/DfUUN9Gocw— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. Eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í franska deildarbikarnum var Tuchel spurður út í það hvort að það væri áhyggjuefni að liðið hefur einungis skorað eitt mark á síðustu 270 mínútum. „Hvað er málið? Já við erum heppnir. Þið getið skrifað það. Það er það eina. Við erum heppnir. Enginn gæði. Bara heppni,“ sagði sá þýski í kaldhæðnum tón. A journalist reminded Thomas Tuchel that PSG have scored just one goal in their last 210 minutes of football...And the PSG manager lost it pic.twitter.com/ukcp3JEc9C— Goal (@goal) August 1, 2020 „Þetta er fótbolti. Þetta er fótbolti. Þetta er bara fótbolti. Munið þið hvernig leikur Liverpool og Barcelona fór í Barcelona? Hvernig þeir spiluðu þar? Þeir unnu svo Meistaradeildina.“ „Segið mér eitthvað lið sem skorar fjögur eða fimm mörk í hverjum leik. Það er ekki hægt. Það er ekkert vandamál. Við unnum. Ég er ekki að fara biðjast afsökunar á markasögunni okkar að undanförnu.“ PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Atalanta. PSG manager Thomas Tuchel left furious after being asked about his side's lack of goals in their last two games https://t.co/DfUUN9Gocw— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. 31. júlí 2020 22:05