97 ára púsldrottning á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2020 20:15 Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem verður 98 ára í nóvember. Eitt af því allra skemmtilegasta, sem hún gerir er að púsla. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri. Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Sjá meira
Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri.
Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Sjá meira