Ragnar hjá FCK fram að Englandsleik og gæti mætt United Sindri Sverrisson skrifar 29. júlí 2020 12:30 Ragnar Sigurðsson fór meiddur af velli í leik gegn Midtjylland snemma í þessum mánuði. VÍSIR/GETTY FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ragnar kom frítt til FCK í janúar eftir að hafa hætt hjá Rostov í Rússlandi, og gerði fyrst samning sem átti að gilda til 30. júní en hefur nú samþykkt að vera hjá liðinu út ágúst. Ragnar verður því í herbúðum FCK fram að næstu landsleikjum en Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli 5. september og Belgíu ytra þremur dögum síðar, í Þjóðadeildinni. Þar sem að tímabilið í Danmörku lengdist vegna kórónuveirufaraldursins var upphaflegur samningur Ragnars fyrst framlengdur til loka júlí, og samkvæmt Copenhagen Sundays hefur samningurinn nú enn verið framlengdur, út ágúst. Það er vegna þátttöku FCK í Evrópudeildinni. FCK mætir Istanbul Basaksehir á Parken 5. ágúst, eftir að hafa tapað útileiknum 1-0 í mars. Sigurliðið í einvíginu mætir væntanlega stórliði Manchester United í 8-liða úrslitum í Þýskalandi 10. ágúst, en í 8-liða úrslitum, undanúrslitum og úrslitum keppninnar verða leiknir stakir leikir og fara þeir allir fram í Þýskalandi. United er 5-0 yfir í einvígi sínu við LASK frá Austurríki í 16-liða úrslitum en liðin mætast á Old Trafford í seinni leik sínum 5. ágúst. View this post on Instagram . SÆRLIG AFTALE LADER FCK FORLÆNGE KONTRAKTER KORTVARIGT Covid19-pandemien har som bekendt forsinket såvel nationale ligaer som internationale turneringer. Europa League skulle for længst være spillet færdig, men turneringen har fortsat ikke afviklet 1/8-finalerne. Således spiller F.C. København, om en uge, returkamp hjemme mod Besaksehir Istanbul i netop 1/8-finalerne. To af klubbens spillere, Ragnar Sigurdsson og Dame N Doye, havde dog kontraktudløb 30.6. en dato det pga. Corona-situationen er blevet muligt at forlænge indtil udgangen af juli måned. Og det er sket for begge spillere. Det hjalp dog ikke københavnerne i forhold til den internationale turnering og FCK har derfor fået en særlig tilladelse til at forlænge spillerkontrakter indtil Europa League 19/20 er færdigspillet. Divisionsforeningens Arbejdsgiverforening har aftalt med Spillerforeningen, at klubberne kan få adgang til at forlænge kontrakter til de turneringer, klubberne deltager i er afsluttede, siger Claus Thomsen til Copenhagen Sundays. Man har således allerede forlænget indtil ultimo august med Sigurdsson. Og klubben arbejder på noget lignende for N Doye, erfarer CS. København-spillerne har fri indtil fredag og skal her efter forberede sig til den vigtige 1/8-finale. En kamp N'Doye kun kan spille, hvis han kontrakt forlænges. Foto: Copenhagen Sundays. #copenhagensundaysdk #fck #sldk #3Fsuperliga #superliga #danskfodbold #sektion12 #fckfc #voreskbh #delditfck #delditfck #forklubbenogbyen #fckliveaway #fcklive #kbherhvidogbla #byenshold #parken #teliaparken #successistemporaryloyaltyisforever #fckøbenhavn #copenhagensundays A post shared by Copenhagen Sundays (@copenhagensundays) on Jul 28, 2020 at 11:34am PDT Ragnar meiddist í leik gegn Midtjylland 9. júlí og missti því af lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni þar sem FCK hafnaði í 2. sæti. Framherjinn Dame N’Doye hefur verið í sömu stöðu og Ragnar hvað samningamál varðar en er ekki búinn að samþykkja að vera áfram hjá FCK út ágúst. Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ragnar kom frítt til FCK í janúar eftir að hafa hætt hjá Rostov í Rússlandi, og gerði fyrst samning sem átti að gilda til 30. júní en hefur nú samþykkt að vera hjá liðinu út ágúst. Ragnar verður því í herbúðum FCK fram að næstu landsleikjum en Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli 5. september og Belgíu ytra þremur dögum síðar, í Þjóðadeildinni. Þar sem að tímabilið í Danmörku lengdist vegna kórónuveirufaraldursins var upphaflegur samningur Ragnars fyrst framlengdur til loka júlí, og samkvæmt Copenhagen Sundays hefur samningurinn nú enn verið framlengdur, út ágúst. Það er vegna þátttöku FCK í Evrópudeildinni. FCK mætir Istanbul Basaksehir á Parken 5. ágúst, eftir að hafa tapað útileiknum 1-0 í mars. Sigurliðið í einvíginu mætir væntanlega stórliði Manchester United í 8-liða úrslitum í Þýskalandi 10. ágúst, en í 8-liða úrslitum, undanúrslitum og úrslitum keppninnar verða leiknir stakir leikir og fara þeir allir fram í Þýskalandi. United er 5-0 yfir í einvígi sínu við LASK frá Austurríki í 16-liða úrslitum en liðin mætast á Old Trafford í seinni leik sínum 5. ágúst. View this post on Instagram . SÆRLIG AFTALE LADER FCK FORLÆNGE KONTRAKTER KORTVARIGT Covid19-pandemien har som bekendt forsinket såvel nationale ligaer som internationale turneringer. Europa League skulle for længst være spillet færdig, men turneringen har fortsat ikke afviklet 1/8-finalerne. Således spiller F.C. København, om en uge, returkamp hjemme mod Besaksehir Istanbul i netop 1/8-finalerne. To af klubbens spillere, Ragnar Sigurdsson og Dame N Doye, havde dog kontraktudløb 30.6. en dato det pga. Corona-situationen er blevet muligt at forlænge indtil udgangen af juli måned. Og det er sket for begge spillere. Det hjalp dog ikke københavnerne i forhold til den internationale turnering og FCK har derfor fået en særlig tilladelse til at forlænge spillerkontrakter indtil Europa League 19/20 er færdigspillet. Divisionsforeningens Arbejdsgiverforening har aftalt med Spillerforeningen, at klubberne kan få adgang til at forlænge kontrakter til de turneringer, klubberne deltager i er afsluttede, siger Claus Thomsen til Copenhagen Sundays. Man har således allerede forlænget indtil ultimo august med Sigurdsson. Og klubben arbejder på noget lignende for N Doye, erfarer CS. København-spillerne har fri indtil fredag og skal her efter forberede sig til den vigtige 1/8-finale. En kamp N'Doye kun kan spille, hvis han kontrakt forlænges. Foto: Copenhagen Sundays. #copenhagensundaysdk #fck #sldk #3Fsuperliga #superliga #danskfodbold #sektion12 #fckfc #voreskbh #delditfck #delditfck #forklubbenogbyen #fckliveaway #fcklive #kbherhvidogbla #byenshold #parken #teliaparken #successistemporaryloyaltyisforever #fckøbenhavn #copenhagensundays A post shared by Copenhagen Sundays (@copenhagensundays) on Jul 28, 2020 at 11:34am PDT Ragnar meiddist í leik gegn Midtjylland 9. júlí og missti því af lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni þar sem FCK hafnaði í 2. sæti. Framherjinn Dame N’Doye hefur verið í sömu stöðu og Ragnar hvað samningamál varðar en er ekki búinn að samþykkja að vera áfram hjá FCK út ágúst.
Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira