Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2020 19:30 Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenjulega vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og þá er reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars. Veðrið hefur leikið við sunnlenska bændur eins og aðra íbúa landshlutans í sumar og ekki spilli sprettan fyrir á túnum bænda. Heyskapur hefur því gengið vel. Sigurður Ágústsson, kúabóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og verktaki í heyskap er sáttur og sæll. „Já, það hefur bara gengið ljómandi vel, ég held að bændur hljóti bara að vera brattir, það er búið að ganga fínt enda búið að vera mjög gott veður síðasta hálfa mánuðinn. Heyin eru mjög góð enda uppskeran góð og gæði heyjanna fín heilt yfir,“ segir Sigurður. Sigurður segir að það færist í vöxt, ekki síst hjá kúabændum að þeir heyi í flatgryfjur eða útistæður, sem hefur gefist mjög vel en það sé þó lang mest að gera í rúlluheyskapnum. „Það er líflegt, já, já, þetta er reyndar búið að vera mjög þægilegt núna síðasta hálfan mánuðinn eða þrjár vikurnar, það er búið að vera svo þurrt og gott og þá er svo þægilegt að eiga við þetta. Það munar öllu, það er minna stress og hægt að geyma til morguns stundum það sem væri hægt að gera í dag, þannig að það er ljómandi þægilegt. Allt bendir til þess að einhverjir bændur á Suðurlandi munu slá þrisvar í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En heldur Sigurður að einhverjir bændur muni slá þrisvar? „Já, ég gæti alveg trúað því, þeir sem voru fyrstir. Við byrjuðum 17. júní, það gæti alveg verið að þeir sem voru fyrstir þurfi að taka þrisvar eitthvað.“ Landbúnaður Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenjulega vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og þá er reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars. Veðrið hefur leikið við sunnlenska bændur eins og aðra íbúa landshlutans í sumar og ekki spilli sprettan fyrir á túnum bænda. Heyskapur hefur því gengið vel. Sigurður Ágústsson, kúabóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og verktaki í heyskap er sáttur og sæll. „Já, það hefur bara gengið ljómandi vel, ég held að bændur hljóti bara að vera brattir, það er búið að ganga fínt enda búið að vera mjög gott veður síðasta hálfa mánuðinn. Heyin eru mjög góð enda uppskeran góð og gæði heyjanna fín heilt yfir,“ segir Sigurður. Sigurður segir að það færist í vöxt, ekki síst hjá kúabændum að þeir heyi í flatgryfjur eða útistæður, sem hefur gefist mjög vel en það sé þó lang mest að gera í rúlluheyskapnum. „Það er líflegt, já, já, þetta er reyndar búið að vera mjög þægilegt núna síðasta hálfan mánuðinn eða þrjár vikurnar, það er búið að vera svo þurrt og gott og þá er svo þægilegt að eiga við þetta. Það munar öllu, það er minna stress og hægt að geyma til morguns stundum það sem væri hægt að gera í dag, þannig að það er ljómandi þægilegt. Allt bendir til þess að einhverjir bændur á Suðurlandi munu slá þrisvar í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En heldur Sigurður að einhverjir bændur muni slá þrisvar? „Já, ég gæti alveg trúað því, þeir sem voru fyrstir. Við byrjuðum 17. júní, það gæti alveg verið að þeir sem voru fyrstir þurfi að taka þrisvar eitthvað.“
Landbúnaður Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira