Kris Jenner sólgin í íslenskan fisk Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2020 16:24 Kris Jenner sparaði ekki stóru orðin þegar hún þakkaði Nordic Catch fyrir fiskinn. Getty/Kevin Winter - Instagram Kris Jenner virðist sólgin í íslenskan fisk, en athafnakonan birti röð mynda af vörum frá íslenska fyrirtækinu Fisherman. Um er að ræða Lax frá Arctic fish, bleikju frá Tungusilungi og silung frá Hábrún og fleiri vörur að vestan, eins og segir í Facebook-færslu Fisherman. „Tékk, Kardashians!“ stendur í færslu Fisherman en þar er skjáskot birt úr Instagram sögu hjá samfélagsmiðlastjörnunni og athafnakonunni Kris Jenner. Kris Jenner sýnir íslenska fiskinn á Instagram.Skjáskot/Instagram Jenner er ættmóðir Kardashian systranna, sem eru einna þekktastar fyrir raunveruleikaþættina Keeping up with the Kardashians, ýmis viðskiptaævintýri og ekki síst viðveru þeirra á samfélagsmiðlum. Fisherman Iceland framleiðir vörulínuna Nordic Catch, sem Jenner auglýsti á Instagram, sem seld er í Los Angeles vestanhafs. „Takk fyrir @nordiccatch!!!! Get ekki beðið þess að njóta #freshfromiceland,“ skrifar Jenner á Instagram. „Þetta er gullfallegt,“ skrifaði hún í annarri færslu. Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. 30. maí 2020 14:47 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Kris Jenner virðist sólgin í íslenskan fisk, en athafnakonan birti röð mynda af vörum frá íslenska fyrirtækinu Fisherman. Um er að ræða Lax frá Arctic fish, bleikju frá Tungusilungi og silung frá Hábrún og fleiri vörur að vestan, eins og segir í Facebook-færslu Fisherman. „Tékk, Kardashians!“ stendur í færslu Fisherman en þar er skjáskot birt úr Instagram sögu hjá samfélagsmiðlastjörnunni og athafnakonunni Kris Jenner. Kris Jenner sýnir íslenska fiskinn á Instagram.Skjáskot/Instagram Jenner er ættmóðir Kardashian systranna, sem eru einna þekktastar fyrir raunveruleikaþættina Keeping up with the Kardashians, ýmis viðskiptaævintýri og ekki síst viðveru þeirra á samfélagsmiðlum. Fisherman Iceland framleiðir vörulínuna Nordic Catch, sem Jenner auglýsti á Instagram, sem seld er í Los Angeles vestanhafs. „Takk fyrir @nordiccatch!!!! Get ekki beðið þess að njóta #freshfromiceland,“ skrifar Jenner á Instagram. „Þetta er gullfallegt,“ skrifaði hún í annarri færslu.
Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. 30. maí 2020 14:47 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. 30. maí 2020 14:47