Ingi og Halldóra hæfust í Héraðsdóm Reykjaness Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2020 11:10 Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, var metin næst hæfust. Vísir/Egill Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. Alls sóttu fimmtán um tvö embætti við dóminn, en tveir drógu umsóknir sínar til baka. Ingi er 58 ára og hefur rekið eigin lögmannsstofu og fasteignasölu frá árinu 1999. Hann hefur verið formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2017 og hefur setið í úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána frá 2014. Þá var hann settur héraðsdómari við Héraðsdóms Vesturlands þegar hann starfaði sem fulltrúi þar. Ingi var formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrarsýslu í tíu ár og var jafn lengi í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þá telur dómefnd að Halldóra Þorsteinsdóttir lektor sé næst hæfust til þess að hljóta embættið. Halldóra er 36 ára og hefur starfað sem lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá árinu 2017 ásamt því að sinna kennslu við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. Þá hefur hún reynslu af lögmannsstörfum og starfaði einnig sem aðstoðarmaður í Hæstarétti. Samhliða núverandi störfum stundar Halldóra meistaranám í mannréttindum við Háskólann í Lundúnum og hefur ritað alls tólf fræðigreinar um lögfræði, þar af tíu ritrýndar. Eftirtalin sóttu um embættin Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingurAuður Björg Jónsdóttir lögmaðurGuðmundína Ragnarsdóttir lögmaðurHalldóra Þorsteinsdóttir lektorHerdís Hallmarsdóttir lögmaðurIngi Tryggvason lögmaðurIngólfur Vignir Guðmundsson lögmaðurÓlafur Egill Jónsson aðstoðarmaður héraðsdómaraRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir lektorSigurður Jónsson lögmaðurSólveig Ingadóttir aðstoðarmaður héraðsdómaraSúsanna Björg Fróðadóttir aðstoðarsaksóknariÞórhallur Haukur Þorvaldsson lögmaðurHöskuldur Þórhallsson lögmaður og Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður héraðsdómara drógu umsóknir sínar til baka. Dómstólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. Alls sóttu fimmtán um tvö embætti við dóminn, en tveir drógu umsóknir sínar til baka. Ingi er 58 ára og hefur rekið eigin lögmannsstofu og fasteignasölu frá árinu 1999. Hann hefur verið formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2017 og hefur setið í úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána frá 2014. Þá var hann settur héraðsdómari við Héraðsdóms Vesturlands þegar hann starfaði sem fulltrúi þar. Ingi var formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrarsýslu í tíu ár og var jafn lengi í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þá telur dómefnd að Halldóra Þorsteinsdóttir lektor sé næst hæfust til þess að hljóta embættið. Halldóra er 36 ára og hefur starfað sem lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá árinu 2017 ásamt því að sinna kennslu við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. Þá hefur hún reynslu af lögmannsstörfum og starfaði einnig sem aðstoðarmaður í Hæstarétti. Samhliða núverandi störfum stundar Halldóra meistaranám í mannréttindum við Háskólann í Lundúnum og hefur ritað alls tólf fræðigreinar um lögfræði, þar af tíu ritrýndar. Eftirtalin sóttu um embættin Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingurAuður Björg Jónsdóttir lögmaðurGuðmundína Ragnarsdóttir lögmaðurHalldóra Þorsteinsdóttir lektorHerdís Hallmarsdóttir lögmaðurIngi Tryggvason lögmaðurIngólfur Vignir Guðmundsson lögmaðurÓlafur Egill Jónsson aðstoðarmaður héraðsdómaraRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir lektorSigurður Jónsson lögmaðurSólveig Ingadóttir aðstoðarmaður héraðsdómaraSúsanna Björg Fróðadóttir aðstoðarsaksóknariÞórhallur Haukur Þorvaldsson lögmaðurHöskuldur Þórhallsson lögmaður og Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður héraðsdómara drógu umsóknir sínar til baka.
Dómstólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira