Juventus kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Sassuolo Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 21:40 Ronaldo svekktur í kvöld en hann náði ekki að skora. vísir/getty Juventus mistókst að stíga risa stórt skref í átt að ítalska meistaratitlinum er liðið gerði 3-3 jafntefli við Sassuolo á útivelli í dag eftir að hafa náð tveggja marka forystu. Það virtist stefna í stórsigur Juventus. Afmælisbarnið Danilo skoraði á fimmtu mínútu og sjö mínútum síðar tvöfaldaði Gonzalo Higuain forystuna. - Danilo scores on his 29th birthday. He is the 3rd @juventusfc player to score on his birthday this century, after Mario Mandzukic (31) on 21 May 2017 and Alessandro Del Piero (34) on 9 November 2008. #Juventus #SassuoloJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 15, 2020 Filip Djuricic minnkaði hins vegar muninn fyrir Sassuolo á 29. mínútu og staðan var orðin jöfn á sjöttu mínútu síðari hálfleiks er Domenico Berardi skoraði. Sassuolo-menn voru ekki hættir og komust yfir á 54. mínútu er Frensco Caputo skoraði en einungis tíu mínútum síðar jafnaði Alex Sandro fyrir Juventus. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatlöur 3-3. Juventus er með sjö stiga forskot á Atalanta en Inter getur minnkað forskotið í sex stig með sigri á Spal á morgun. 90+3' | | ANOTHER TOP STOP FROM @13SZCZESNY13! #SassuoloJuve [3-3] #ForzaJuve pic.twitter.com/jnWXIkfIU0— JuventusFC (@juventusfcen) July 15, 2020 Fimm umferðir eru eftir af ítalska boltanum en Sassuolo er í áttunda sæti deildarinnar. Ítalski boltinn
Juventus mistókst að stíga risa stórt skref í átt að ítalska meistaratitlinum er liðið gerði 3-3 jafntefli við Sassuolo á útivelli í dag eftir að hafa náð tveggja marka forystu. Það virtist stefna í stórsigur Juventus. Afmælisbarnið Danilo skoraði á fimmtu mínútu og sjö mínútum síðar tvöfaldaði Gonzalo Higuain forystuna. - Danilo scores on his 29th birthday. He is the 3rd @juventusfc player to score on his birthday this century, after Mario Mandzukic (31) on 21 May 2017 and Alessandro Del Piero (34) on 9 November 2008. #Juventus #SassuoloJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 15, 2020 Filip Djuricic minnkaði hins vegar muninn fyrir Sassuolo á 29. mínútu og staðan var orðin jöfn á sjöttu mínútu síðari hálfleiks er Domenico Berardi skoraði. Sassuolo-menn voru ekki hættir og komust yfir á 54. mínútu er Frensco Caputo skoraði en einungis tíu mínútum síðar jafnaði Alex Sandro fyrir Juventus. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatlöur 3-3. Juventus er með sjö stiga forskot á Atalanta en Inter getur minnkað forskotið í sex stig með sigri á Spal á morgun. 90+3' | | ANOTHER TOP STOP FROM @13SZCZESNY13! #SassuoloJuve [3-3] #ForzaJuve pic.twitter.com/jnWXIkfIU0— JuventusFC (@juventusfcen) July 15, 2020 Fimm umferðir eru eftir af ítalska boltanum en Sassuolo er í áttunda sæti deildarinnar.