Mögulegt varaforsetaefni Demókrata smituð af veirunni Andri Eysteinsson skrifar 6. júlí 2020 23:55 Keisha Lance Bottoms hefur greinst með kórónuveirusmit. Hún hefur verið borgastjóri Atlanta frá ársbyrjun 2018 Getty/Marcus Ingram Þrátt fyrir að áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti ekki eins mikið hér á landi og var fyrir örfáum mánuðum er hann ekki í rénum. Enn geisar faraldurinn víða um heim og herjar á heimsbyggðina. Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni. Guardian greinir frá því að borgarstjórinn hin 50 ára gamla Keisha Lance Bottoms hafi staðfest að hún sé sýkt af kórónuveirunni. Bottoms sagði að hún væri einkennalaus en ákvað að fjölskyldan skyldi fara í sýnatöku eftir að eiginmaður hennar hafði verið þreyttur og sofið mikið síðan á fimmtudag. „Ég er orðlaus og ég tel að þetta sýni hversu smitandi veiran er í raun, sagði Bottoms í samtali við MSNBC. „Við höfum fylgt öllum sóttvarnartilmælum og ég hef ekki hugmynd um hvenær við vorum útsett fyrir smiti.“ Frægðarsól Bottoms, sem er á sínu fyrsta kjörtímabili sem borgarstjóri Atalanta, hefur risið þónokkuð á undanförnum vikum og mánuðum vegna framgöngu hennar í baráttunni gegn kórónuveirunni og fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Þrátt fyrir að áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti ekki eins mikið hér á landi og var fyrir örfáum mánuðum er hann ekki í rénum. Enn geisar faraldurinn víða um heim og herjar á heimsbyggðina. Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni. Guardian greinir frá því að borgarstjórinn hin 50 ára gamla Keisha Lance Bottoms hafi staðfest að hún sé sýkt af kórónuveirunni. Bottoms sagði að hún væri einkennalaus en ákvað að fjölskyldan skyldi fara í sýnatöku eftir að eiginmaður hennar hafði verið þreyttur og sofið mikið síðan á fimmtudag. „Ég er orðlaus og ég tel að þetta sýni hversu smitandi veiran er í raun, sagði Bottoms í samtali við MSNBC. „Við höfum fylgt öllum sóttvarnartilmælum og ég hef ekki hugmynd um hvenær við vorum útsett fyrir smiti.“ Frægðarsól Bottoms, sem er á sínu fyrsta kjörtímabili sem borgarstjóri Atalanta, hefur risið þónokkuð á undanförnum vikum og mánuðum vegna framgöngu hennar í baráttunni gegn kórónuveirunni og fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent