Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2020 14:22 Mikael í leiknum í dag. vísir/getty Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. Fyrsta og eina mark leiksins skoraði varnarmaðurinn öflugi Erik Sviatchenko á 49. mínútu en Frank Onyeke, miðjumaður Midtjylland, fékk reisupassann í uppbótartíma. Mikael spilaði allan leikinn en Midtjylland er með fjórtán stiga forskot á Ragnar Sigurðsson og félaga í FCK sem mæta Jóni Degi Þorsteinssyni og AGF síðar í dag. Mikael og félagar mæta einmitt FCK á fimmtudag og með sigri í þeim leik eru þeir orðnir danskir meistarar. Vi fik hvad vi kom for #FCNFCM | #sldk pic.twitter.com/F5aUgtNnvn— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 5, 2020 Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður á 47. mínútu er Malmö tapaði fyrir Elfsborg 1-0 á útivelli. Malmö er með níu stig eftir sex leiki en Elfsborg er með tíu. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK sem tapaði 1-0 fyrir Falkenbergs. AIK með sjö stig eftir sex leiki. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. Fyrsta og eina mark leiksins skoraði varnarmaðurinn öflugi Erik Sviatchenko á 49. mínútu en Frank Onyeke, miðjumaður Midtjylland, fékk reisupassann í uppbótartíma. Mikael spilaði allan leikinn en Midtjylland er með fjórtán stiga forskot á Ragnar Sigurðsson og félaga í FCK sem mæta Jóni Degi Þorsteinssyni og AGF síðar í dag. Mikael og félagar mæta einmitt FCK á fimmtudag og með sigri í þeim leik eru þeir orðnir danskir meistarar. Vi fik hvad vi kom for #FCNFCM | #sldk pic.twitter.com/F5aUgtNnvn— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 5, 2020 Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður á 47. mínútu er Malmö tapaði fyrir Elfsborg 1-0 á útivelli. Malmö er með níu stig eftir sex leiki en Elfsborg er með tíu. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK sem tapaði 1-0 fyrir Falkenbergs. AIK með sjö stig eftir sex leiki.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira