Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Ísak Hallmundarson skrifar 4. júlí 2020 11:45 Frank Lampard og lærisveinar eru í fjórða sæti þessa stundina. getty/Michael Regan Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Þar á milli eru Chelsea og Manchester United. Leicester er með 55 stig, Chelsea 54 stig og Man Utd og Wolves 52 stig. Sum liðin eiga þó eftir að spila erfiðari leiki heldur en önnur. Leicester: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.42 Eiga eftir að spila Arsenal og Tottenham úti og Manchester United heim. Ekki auðvelt leikjaprógram það. Þá eiga þeir einnig eftir að spila við Sheffield United á heimavelli. Chelsea: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.45 Það segir þó ekki alla söguna þar sem einn af andstæðingum Chelsea er Liverpool á Anfield. Chelsea geta huggað sig við það að Liverpool mun ekki hafa að neinu að keppa nema mögulega stigametinu. Annars á Chelsea frekar þægilega leiki eftir, þeir eiga Watford og Norwich heima sem ættu að vera gefins sex stig, en eiga reyndar eftir að mæta Wolves og Sheffield United. Þeir mæta einmitt Úlfunum á Stamford Bridge í lokaumferðinni, gæti verið úrslitaleikur. Manchester United: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.24 United á auðveldustu leikina eftir, það er bara þannig. Þetta eru allt leikir sem þeir eiga að vinna ef allt er eðlilegt. Í dag mæta þeir Bournemouth á heimavelli, næst mæta þeir svo Aston Villa og síðan eiga þeir leiki við West Ham, Southampton, Crystal Palace og loks Leicester í lokaumferðinni. Það er spurning hvort United verði hreinlega búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti áður en þeir mæta Leicester. Wolves: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.36 Úlfarnir hafa verið magnaðir það sem af er árs og hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. Þeir eiga næstauðveldustu dagskránna. Þeir taka á móti Arsenal í dag, mæta síðan Sheffield og þar næst Everton. Eftir það koma leikir gegn Crystal Palace og Burnley og lokaleikurinn er síðan á útivelli gegn Chelsea. Meistaradeildin Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Þar á milli eru Chelsea og Manchester United. Leicester er með 55 stig, Chelsea 54 stig og Man Utd og Wolves 52 stig. Sum liðin eiga þó eftir að spila erfiðari leiki heldur en önnur. Leicester: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.42 Eiga eftir að spila Arsenal og Tottenham úti og Manchester United heim. Ekki auðvelt leikjaprógram það. Þá eiga þeir einnig eftir að spila við Sheffield United á heimavelli. Chelsea: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.45 Það segir þó ekki alla söguna þar sem einn af andstæðingum Chelsea er Liverpool á Anfield. Chelsea geta huggað sig við það að Liverpool mun ekki hafa að neinu að keppa nema mögulega stigametinu. Annars á Chelsea frekar þægilega leiki eftir, þeir eiga Watford og Norwich heima sem ættu að vera gefins sex stig, en eiga reyndar eftir að mæta Wolves og Sheffield United. Þeir mæta einmitt Úlfunum á Stamford Bridge í lokaumferðinni, gæti verið úrslitaleikur. Manchester United: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.24 United á auðveldustu leikina eftir, það er bara þannig. Þetta eru allt leikir sem þeir eiga að vinna ef allt er eðlilegt. Í dag mæta þeir Bournemouth á heimavelli, næst mæta þeir svo Aston Villa og síðan eiga þeir leiki við West Ham, Southampton, Crystal Palace og loks Leicester í lokaumferðinni. Það er spurning hvort United verði hreinlega búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti áður en þeir mæta Leicester. Wolves: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.36 Úlfarnir hafa verið magnaðir það sem af er árs og hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. Þeir eiga næstauðveldustu dagskránna. Þeir taka á móti Arsenal í dag, mæta síðan Sheffield og þar næst Everton. Eftir það koma leikir gegn Crystal Palace og Burnley og lokaleikurinn er síðan á útivelli gegn Chelsea.
Meistaradeildin Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira