Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:30 Klopp klessir hann við Salah eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti