Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 23:10 Doc Redman er einn af þeim sem leiðir fyrir lokahringinn getty/Leon Halip Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Doc Redman, Scott Stallings og Kevin Kisner deila toppsætinu saman á sjö höggum undir pari. Bryson DeChambeau ásamt sex öðrum kylfingum eru á sex höggum undir pari. Rickie Fowler og Bubba Watson eru með þekktari kylfingum mótsins, en stór nöfn eins og Rory McIlroy, Phil Mickelson og auðvitað Tiger Woods létu sig vanta. Watson endaði einu höggi undir pari á meðan Fowler var á fimm höggum undir pari í dag. Bein útsending frá öðrum degi mótsins hefst kl. 19:00 á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Doc Redman, Scott Stallings og Kevin Kisner deila toppsætinu saman á sjö höggum undir pari. Bryson DeChambeau ásamt sex öðrum kylfingum eru á sex höggum undir pari. Rickie Fowler og Bubba Watson eru með þekktari kylfingum mótsins, en stór nöfn eins og Rory McIlroy, Phil Mickelson og auðvitað Tiger Woods létu sig vanta. Watson endaði einu höggi undir pari á meðan Fowler var á fimm höggum undir pari í dag. Bein útsending frá öðrum degi mótsins hefst kl. 19:00 á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti