Segir að Tottenham hefði unnið Liverpool í Madríd með Dembele innanborðs Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 17:00 Trippier þakkar stuðningsmönnum Tottenham fyrir stuðninginn á meðan Liverpool menn fagna. vísir/getty Kieran Trippier, fyrrum varnarmaður Tottenham og nú leikmaður Atletico Madrid, segir að félagið hefði unnið Meistaradeildina á síðustu leiktíð hefðu þeir haldið Mousa Dembele. Tottenham tapaði úrslitaleiknum fyrir Liverpool í Madríd en Dembele gekk í raðir kínverska félagsins Guangzhou R&F fyrir ellefu milljónir í janúar 2019 eftir sjö ár hjá Tottenham. „Þeir eru með góða leikmenn en þetta litla sem skipti máli var augljóslega þegar Mousa fór. Það er mín skoðun,“ sagði enski varnarmaðurinn í samtali við hlaðvarpið Beautiful Game. „Sem leikmaður þá viltu ekki sjá leikmann eins og Mousa fara, sérstaklega ekki í janúar, nema hann hafi þurft að fara eða eitthvað. Í hreinskilni þá veit ég það ekki.“ Kieran Trippier claims Tottenham would have BEATEN Liverpool in Champions League final if they hadn't have sold Mousa Dembele https://t.co/xRAaNnA5jx— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 „Þetta gengur ekki upp fyrir mér því hann er þetta litla sem þú þarft til þess að vinna Meistaradeildina. Svo góður var hann. Það gátu verið þrír leikmenn í kringum hann og þú gast gefið honum boltann.“ „Leikmennirnir báru gríðarlega mikla virðingu fyrir honum og þegar þú sérð svoleiðis leikmann fara í janúar þegar þú ert að ganga í gegnum efiðleika, er eitthvað sem ég skil ekki,“ sagði Trippier. Trippier gkek í raðir Atletico Madrid síðasta sumar og hefur spilað vel á Ítalíu. Meistaradeildin Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Kieran Trippier, fyrrum varnarmaður Tottenham og nú leikmaður Atletico Madrid, segir að félagið hefði unnið Meistaradeildina á síðustu leiktíð hefðu þeir haldið Mousa Dembele. Tottenham tapaði úrslitaleiknum fyrir Liverpool í Madríd en Dembele gekk í raðir kínverska félagsins Guangzhou R&F fyrir ellefu milljónir í janúar 2019 eftir sjö ár hjá Tottenham. „Þeir eru með góða leikmenn en þetta litla sem skipti máli var augljóslega þegar Mousa fór. Það er mín skoðun,“ sagði enski varnarmaðurinn í samtali við hlaðvarpið Beautiful Game. „Sem leikmaður þá viltu ekki sjá leikmann eins og Mousa fara, sérstaklega ekki í janúar, nema hann hafi þurft að fara eða eitthvað. Í hreinskilni þá veit ég það ekki.“ Kieran Trippier claims Tottenham would have BEATEN Liverpool in Champions League final if they hadn't have sold Mousa Dembele https://t.co/xRAaNnA5jx— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 „Þetta gengur ekki upp fyrir mér því hann er þetta litla sem þú þarft til þess að vinna Meistaradeildina. Svo góður var hann. Það gátu verið þrír leikmenn í kringum hann og þú gast gefið honum boltann.“ „Leikmennirnir báru gríðarlega mikla virðingu fyrir honum og þegar þú sérð svoleiðis leikmann fara í janúar þegar þú ert að ganga í gegnum efiðleika, er eitthvað sem ég skil ekki,“ sagði Trippier. Trippier gkek í raðir Atletico Madrid síðasta sumar og hefur spilað vel á Ítalíu.
Meistaradeildin Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira