Samkomulag um framhald þingstarfa og loka í höfn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. júní 2020 17:01 Samkomulag er í höfn um framhald þingstarfanna og lok þeirra. Vísir/Vilhelm Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Hann segir að einungis standi eftir örfáir lausir endar. Samkomulagið er á þá leið að mikið af þeim stjórnarfrumvörpum sem eru tilbúin til afgreiðslu verða kláruð og síðan eitt þingmannafrumvarp frá hverjum flokki. „Við reynum að klára sem mest á mánudaginn en svo verður að koma í ljós hvort eitthvað dregst fram á þriðjudag. Þetta er svolítill sprettur.“ Eru málin ekki um fjörutíu talsins? „Það má segja það. eins og þetta lítur út núna, ef við leggjum saman ríkisstjórnarmál og þingmannamál þá eru þetta svona rúmlega fjörutíu mál sem er stefnt að því að klára.“ Þing verður kallað saman á ný í lok ágúst eða byrjun september í átta eða níu daga en þá verður endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar tekin fyrir vegna breyttra forsenda í efnahagsmálum. Hlutdeildarlán félagsmálaráðherra verður þá einnig tekið fyrir á þingstubbi síðsumars. Er þetta ásættanleg niðurstaða að þínu mati? „Þetta er alveg viðunandi. Þetta er í samræmi við það sem gert hefur verið við þinglok fram að þessu. Nú erum við með svolítið sérstakar aðstæður því þinghaldið dróst fram eftir út af Covid ástandinu í vor þannig að það hefur öllu seinkað svolítið.“ Alþingi Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Sjá meira
Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Hann segir að einungis standi eftir örfáir lausir endar. Samkomulagið er á þá leið að mikið af þeim stjórnarfrumvörpum sem eru tilbúin til afgreiðslu verða kláruð og síðan eitt þingmannafrumvarp frá hverjum flokki. „Við reynum að klára sem mest á mánudaginn en svo verður að koma í ljós hvort eitthvað dregst fram á þriðjudag. Þetta er svolítill sprettur.“ Eru málin ekki um fjörutíu talsins? „Það má segja það. eins og þetta lítur út núna, ef við leggjum saman ríkisstjórnarmál og þingmannamál þá eru þetta svona rúmlega fjörutíu mál sem er stefnt að því að klára.“ Þing verður kallað saman á ný í lok ágúst eða byrjun september í átta eða níu daga en þá verður endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar tekin fyrir vegna breyttra forsenda í efnahagsmálum. Hlutdeildarlán félagsmálaráðherra verður þá einnig tekið fyrir á þingstubbi síðsumars. Er þetta ásættanleg niðurstaða að þínu mati? „Þetta er alveg viðunandi. Þetta er í samræmi við það sem gert hefur verið við þinglok fram að þessu. Nú erum við með svolítið sérstakar aðstæður því þinghaldið dróst fram eftir út af Covid ástandinu í vor þannig að það hefur öllu seinkað svolítið.“
Alþingi Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Sjá meira
Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02
Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56
Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38