Takk Guðni Einar Bárðarson skrifar 24. júní 2020 19:45 Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum. Við erum heppin með forseta og ekki síður forsetafrú. Bæði eru þau hrein og bein og koma til dyranna eins og þau eru klædd og af vinsemd, virðingu og ábyrgð. Þau ganga fremst meðal jafningja og hjá þeim finnum við samkennd á erfiðum tímum, hvatningu þegar reynir á en þess á milli finnur maður viðleitni þeirra til að vekja athygli á því sem vel er gert og lyfta undir málstaði þeirra sem minna mega sín. Árlega hefur hópurinn Plokk á Íslandi sem ég er þátttakandi í staðið fyrir stórum hreinsunardegi á vorin. Núna í lok apríl, þar sem ég stóð á spítalalóðinni við Landspítalann í Fossvogi að týna rusl, til heiðurs heilbrigðis starfstéttanna, í tveggja metra fjarlægð frá forsetahjónum sem einnig voru að týna rusl. Þá hugsaði ég; er hægt að biðja um betra fólk á Bessastaði? Síðasta ár hef ég einnig unnið að endurheimt votlendis. Endurheimt lungna Íslands eins og Halldór Laxness kallaði mýrarnar okkar. Með endurheimt stöðvum við losun CO2 ígilda þurrlendisins. Enn og aftur er Guðni Th. Jóhannesson þar í farabroddi meðal jafningja að fræða almenning og hvetja okkur á vettvangi til dáða af velvild, virðingu og ábyrgð. Þá treysti ég Guðna Th. Jóhannessyni fyrir embætti forseta Íslands. Á laugardaginn kýs ég Guðna Th. Jóhannesson til embættis forseta Íslands. Höfundur er framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2020 Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum. Við erum heppin með forseta og ekki síður forsetafrú. Bæði eru þau hrein og bein og koma til dyranna eins og þau eru klædd og af vinsemd, virðingu og ábyrgð. Þau ganga fremst meðal jafningja og hjá þeim finnum við samkennd á erfiðum tímum, hvatningu þegar reynir á en þess á milli finnur maður viðleitni þeirra til að vekja athygli á því sem vel er gert og lyfta undir málstaði þeirra sem minna mega sín. Árlega hefur hópurinn Plokk á Íslandi sem ég er þátttakandi í staðið fyrir stórum hreinsunardegi á vorin. Núna í lok apríl, þar sem ég stóð á spítalalóðinni við Landspítalann í Fossvogi að týna rusl, til heiðurs heilbrigðis starfstéttanna, í tveggja metra fjarlægð frá forsetahjónum sem einnig voru að týna rusl. Þá hugsaði ég; er hægt að biðja um betra fólk á Bessastaði? Síðasta ár hef ég einnig unnið að endurheimt votlendis. Endurheimt lungna Íslands eins og Halldór Laxness kallaði mýrarnar okkar. Með endurheimt stöðvum við losun CO2 ígilda þurrlendisins. Enn og aftur er Guðni Th. Jóhannesson þar í farabroddi meðal jafningja að fræða almenning og hvetja okkur á vettvangi til dáða af velvild, virðingu og ábyrgð. Þá treysti ég Guðna Th. Jóhannessyni fyrir embætti forseta Íslands. Á laugardaginn kýs ég Guðna Th. Jóhannesson til embættis forseta Íslands. Höfundur er framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar