Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2020 08:55 Tim Cook, forstjóri Apple á ráðstefnunni í gær. AP/Brooks Kraft Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Sú nýjung sem hefur þó vakið hvað mesta athygli er iOS 14, nýtt stýrikerfi Apple fyrir snjallsíma. Ráðstefnunni, WWDC, var frestað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fer alfarið fram á netinu. Hún hófst á kynningu Apple þar sem nýja stýrikerfið var kynnt. Sambærilegar útgáfur stýrikerfa annarra tækja Apple voru sömuleiðis kynntar auk nýrra örgjörva fyrir tölvur Apple. Hér að neðan má sjá myndband þar sem MacWorld er búið að taka saman það helsta sem fram kom í kynningunni í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Apple eru ákveðin tímamót fólgin í iOS 14 og segir að um stærstu breytingu á heimaskjá síma Apple frá upphafi sé að ræða. Notendur munu nú geta gert umtalsverðar breytingar á heimaskjánum og stilla hann eftir eigin þörfum. Endurbætur hafa verið gerðar á sendingum skilaboða til vina og samskipti í gegnum FaceTime og hefðbundin símtöl. Notendur iPhone munu nú geta horft á myndband eða tekið símtal á meðan þeir nota annað app. Þá mun stýrikerfið bjóða upp á nýja möguleika varðandi þýðingu Apple stefnir á að halda opna betaprufu í lok júlí og gefa svo iOS 14 út í haust. Líklegt þykir að það verði gert samhliða útgáfu iPhone 12. Hér má sjá stutt myndband um helstu breytingarnar sem fylgja iOS 14. Apple Tækni Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Sú nýjung sem hefur þó vakið hvað mesta athygli er iOS 14, nýtt stýrikerfi Apple fyrir snjallsíma. Ráðstefnunni, WWDC, var frestað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fer alfarið fram á netinu. Hún hófst á kynningu Apple þar sem nýja stýrikerfið var kynnt. Sambærilegar útgáfur stýrikerfa annarra tækja Apple voru sömuleiðis kynntar auk nýrra örgjörva fyrir tölvur Apple. Hér að neðan má sjá myndband þar sem MacWorld er búið að taka saman það helsta sem fram kom í kynningunni í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Apple eru ákveðin tímamót fólgin í iOS 14 og segir að um stærstu breytingu á heimaskjá síma Apple frá upphafi sé að ræða. Notendur munu nú geta gert umtalsverðar breytingar á heimaskjánum og stilla hann eftir eigin þörfum. Endurbætur hafa verið gerðar á sendingum skilaboða til vina og samskipti í gegnum FaceTime og hefðbundin símtöl. Notendur iPhone munu nú geta horft á myndband eða tekið símtal á meðan þeir nota annað app. Þá mun stýrikerfið bjóða upp á nýja möguleika varðandi þýðingu Apple stefnir á að halda opna betaprufu í lok júlí og gefa svo iOS 14 út í haust. Líklegt þykir að það verði gert samhliða útgáfu iPhone 12. Hér má sjá stutt myndband um helstu breytingarnar sem fylgja iOS 14.
Apple Tækni Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf