Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2020 08:55 Tim Cook, forstjóri Apple á ráðstefnunni í gær. AP/Brooks Kraft Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Sú nýjung sem hefur þó vakið hvað mesta athygli er iOS 14, nýtt stýrikerfi Apple fyrir snjallsíma. Ráðstefnunni, WWDC, var frestað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fer alfarið fram á netinu. Hún hófst á kynningu Apple þar sem nýja stýrikerfið var kynnt. Sambærilegar útgáfur stýrikerfa annarra tækja Apple voru sömuleiðis kynntar auk nýrra örgjörva fyrir tölvur Apple. Hér að neðan má sjá myndband þar sem MacWorld er búið að taka saman það helsta sem fram kom í kynningunni í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Apple eru ákveðin tímamót fólgin í iOS 14 og segir að um stærstu breytingu á heimaskjá síma Apple frá upphafi sé að ræða. Notendur munu nú geta gert umtalsverðar breytingar á heimaskjánum og stilla hann eftir eigin þörfum. Endurbætur hafa verið gerðar á sendingum skilaboða til vina og samskipti í gegnum FaceTime og hefðbundin símtöl. Notendur iPhone munu nú geta horft á myndband eða tekið símtal á meðan þeir nota annað app. Þá mun stýrikerfið bjóða upp á nýja möguleika varðandi þýðingu Apple stefnir á að halda opna betaprufu í lok júlí og gefa svo iOS 14 út í haust. Líklegt þykir að það verði gert samhliða útgáfu iPhone 12. Hér má sjá stutt myndband um helstu breytingarnar sem fylgja iOS 14. Apple Tækni Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira
Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Sú nýjung sem hefur þó vakið hvað mesta athygli er iOS 14, nýtt stýrikerfi Apple fyrir snjallsíma. Ráðstefnunni, WWDC, var frestað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fer alfarið fram á netinu. Hún hófst á kynningu Apple þar sem nýja stýrikerfið var kynnt. Sambærilegar útgáfur stýrikerfa annarra tækja Apple voru sömuleiðis kynntar auk nýrra örgjörva fyrir tölvur Apple. Hér að neðan má sjá myndband þar sem MacWorld er búið að taka saman það helsta sem fram kom í kynningunni í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Apple eru ákveðin tímamót fólgin í iOS 14 og segir að um stærstu breytingu á heimaskjá síma Apple frá upphafi sé að ræða. Notendur munu nú geta gert umtalsverðar breytingar á heimaskjánum og stilla hann eftir eigin þörfum. Endurbætur hafa verið gerðar á sendingum skilaboða til vina og samskipti í gegnum FaceTime og hefðbundin símtöl. Notendur iPhone munu nú geta horft á myndband eða tekið símtal á meðan þeir nota annað app. Þá mun stýrikerfið bjóða upp á nýja möguleika varðandi þýðingu Apple stefnir á að halda opna betaprufu í lok júlí og gefa svo iOS 14 út í haust. Líklegt þykir að það verði gert samhliða útgáfu iPhone 12. Hér má sjá stutt myndband um helstu breytingarnar sem fylgja iOS 14.
Apple Tækni Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira