„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 09:47 Þuríður Blæ var tilnefnd til Grímunnar á dögunum og nú er drengurinn kominn í heiminn. Mynd/instagram. „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT Tímamót Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT
Tímamót Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira