Vikið úr þingsal eftir að hafa sakað þingmann um kynþáttahatur Andri Eysteinsson skrifar 18. júní 2020 22:07 Jagmeet Singh er formaður nýja demókrataflokksins í Kanada. Getty/Arindam Shivaani Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh. Kanada Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh.
Kanada Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira