Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2020 15:39 Aron Pálmarsson og félagar í íslenska landsliðinu ætla sér að komast á EM 2022. Vísir Ísland lenti í riðli með Portúgal, Litháen og Ísrael þegar dregið var í undankeppni EM 2020 í dag. Strákarnir okkur ættu því að vera nokkuð sáttir með sinn riðil og þeir þekkja tvö þeirra ágætlega. Íslenska landsliðið vann Portúgal í milliriðli á EM í janúar síðastliðnum og sló Litháen út úr umspili fyrir HM 2019. Íslenska liðið var í fyrsta styrkleikaflokki í drættinum og slapp því við það að lenda í riðli með sterkustu Evrópuþjóðunum. Undankeppni á að hefjast með tveimur leikjum hjá hverju liði í nóvember á þessu ári en heldur síðan áfram næsta vor og lýkur í maíbyrjun 2021. Úrslitakeppnin fer síðan frá 13. til 30. janúar 2022. Efstu tvö liðin komast í lokakeppnina ásamt þeim fjórum liðum sem eru með bestan árangur í þriðja sætinu. Alfreð Gíslason þjálfar þýska landsliðið og lenti í riðli með Austurríki, Bosníu og Eistlandi. Erlingur Richardsson þjálfar hollenska landsliðið sem lenti í erfiðum riðli með Slóveníu, Póllandi og Tyrklandi. Riðlarnir í undankeppni EM 2022 Riðill eitt 1 Frakkland 2 Serbía 3 Belgía 4 Grikkland Riðill tvö 1 Þýskaland 2 Austurríki 3 Bosnía 4 Eistland Riðill þrjú 1 Tékkland 2 Rússland 3 Úkraína 4 Færeyjar Riðill fjögur 1 Ísland 2 Portúgal 3 Litháen 4 Ísrael Riðill fimm 1 Slóvenía 2 Holland 3 Pólland 4 Tyrkland Riðill sex 1 Noregur 2 Hvíta-Rússland 3 Lettland 4 Ítalía Riðill sjö 1 Danmörk 2 Norður-Makedónía 3 Sviss 4 Finnland Riðill átta 1 Svíþjóð 2 Svartfjallaland 3 Rúmenía 4 Kósóvó EM 2020 í handbolta Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Ísland lenti í riðli með Portúgal, Litháen og Ísrael þegar dregið var í undankeppni EM 2020 í dag. Strákarnir okkur ættu því að vera nokkuð sáttir með sinn riðil og þeir þekkja tvö þeirra ágætlega. Íslenska landsliðið vann Portúgal í milliriðli á EM í janúar síðastliðnum og sló Litháen út úr umspili fyrir HM 2019. Íslenska liðið var í fyrsta styrkleikaflokki í drættinum og slapp því við það að lenda í riðli með sterkustu Evrópuþjóðunum. Undankeppni á að hefjast með tveimur leikjum hjá hverju liði í nóvember á þessu ári en heldur síðan áfram næsta vor og lýkur í maíbyrjun 2021. Úrslitakeppnin fer síðan frá 13. til 30. janúar 2022. Efstu tvö liðin komast í lokakeppnina ásamt þeim fjórum liðum sem eru með bestan árangur í þriðja sætinu. Alfreð Gíslason þjálfar þýska landsliðið og lenti í riðli með Austurríki, Bosníu og Eistlandi. Erlingur Richardsson þjálfar hollenska landsliðið sem lenti í erfiðum riðli með Slóveníu, Póllandi og Tyrklandi. Riðlarnir í undankeppni EM 2022 Riðill eitt 1 Frakkland 2 Serbía 3 Belgía 4 Grikkland Riðill tvö 1 Þýskaland 2 Austurríki 3 Bosnía 4 Eistland Riðill þrjú 1 Tékkland 2 Rússland 3 Úkraína 4 Færeyjar Riðill fjögur 1 Ísland 2 Portúgal 3 Litháen 4 Ísrael Riðill fimm 1 Slóvenía 2 Holland 3 Pólland 4 Tyrkland Riðill sex 1 Noregur 2 Hvíta-Rússland 3 Lettland 4 Ítalía Riðill sjö 1 Danmörk 2 Norður-Makedónía 3 Sviss 4 Finnland Riðill átta 1 Svíþjóð 2 Svartfjallaland 3 Rúmenía 4 Kósóvó
Riðlarnir í undankeppni EM 2022 Riðill eitt 1 Frakkland 2 Serbía 3 Belgía 4 Grikkland Riðill tvö 1 Þýskaland 2 Austurríki 3 Bosnía 4 Eistland Riðill þrjú 1 Tékkland 2 Rússland 3 Úkraína 4 Færeyjar Riðill fjögur 1 Ísland 2 Portúgal 3 Litháen 4 Ísrael Riðill fimm 1 Slóvenía 2 Holland 3 Pólland 4 Tyrkland Riðill sex 1 Noregur 2 Hvíta-Rússland 3 Lettland 4 Ítalía Riðill sjö 1 Danmörk 2 Norður-Makedónía 3 Sviss 4 Finnland Riðill átta 1 Svíþjóð 2 Svartfjallaland 3 Rúmenía 4 Kósóvó
EM 2020 í handbolta Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira