Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2020 11:49 Margar hendur vinna létt verk. Þór Hinriksson Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Oddgeir Sæmundsson hjá sveitinni segir að liðsmenn sveitarinnar hafi byrjað að rífa upp fyrstu naglana á gamla þakinu um sjöleytið í gærmorgun. „Við skiptum einhverja 500 fermetra og vorum að reka niður síðasta naglann um klukkan 14. Þannig að þetta tók ekki langan tíma.“ Oddgeir segir gærdaginn enn og aftur hafa sýnt hvað sveitin er vön að vinna saman í hóp og láta verkin ganga vel. Hann segir Hjálparsveit skáta í Kópavogi lengi hafa verið til húsa á þessum slóðum. Sveitin hafi svo flutt í þetta hús árið 2011. „Þakið var farið að leka og það er verið að fegra hverfið í kring. Við viljum taka þátt í því og ætlum okkur að vera þarna áfram svo við ákváðum að ráðast í þessar framkvæmdir nú. Þetta gekk svakalega vel og nýja þakið heldur vatni og ætti að duga næstu fimmtíu árin,“ segir Oddgeir. Hssk Hssk Hssk Gamla þakið var komið til ára sinna og farið að leka.Þór Hinriksson Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Oddgeir Sæmundsson hjá sveitinni segir að liðsmenn sveitarinnar hafi byrjað að rífa upp fyrstu naglana á gamla þakinu um sjöleytið í gærmorgun. „Við skiptum einhverja 500 fermetra og vorum að reka niður síðasta naglann um klukkan 14. Þannig að þetta tók ekki langan tíma.“ Oddgeir segir gærdaginn enn og aftur hafa sýnt hvað sveitin er vön að vinna saman í hóp og láta verkin ganga vel. Hann segir Hjálparsveit skáta í Kópavogi lengi hafa verið til húsa á þessum slóðum. Sveitin hafi svo flutt í þetta hús árið 2011. „Þakið var farið að leka og það er verið að fegra hverfið í kring. Við viljum taka þátt í því og ætlum okkur að vera þarna áfram svo við ákváðum að ráðast í þessar framkvæmdir nú. Þetta gekk svakalega vel og nýja þakið heldur vatni og ætti að duga næstu fimmtíu árin,“ segir Oddgeir. Hssk Hssk Hssk Gamla þakið var komið til ára sinna og farið að leka.Þór Hinriksson
Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira