Helgi: Við ráðumst á bráðina þegar tækifæri gefast til Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júní 2020 20:15 Helgi var hress eftir leik. vísir/daníel þór „Við komum ákveðnir til leiks og vorum komnir tveimur mörkum yfir snemma. Við gáfum aðeins eftir og þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum. Við löguðum það í hálfleik og heilt yfir vorum við mun betra liðið inni á vellinum og fengum fullt af færum. Það var svekkjandi að fá á sig markið í lokin en við erum ánægðir með 5-1 sigur,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari ÍBV eftir sigurinn örugga gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum. Eyjaliðið leit mjög vel út í leiknum, vel spilandi og mikil barátta og vilji hjá leikmönnum. „Ég er mjög sáttur og þetta kom mér ekkert á óvart. Við erum búnir að vera svona í allan vetur og það er kraftur í okkur og hungur, ekki bara í þeim 11 sem byrja heldur í öllum hópnum og það eru allir tilbúnir að sanna sig.“ „Við erum klárir í þetta og vildum sýna okkar fólki og okkur sjálfum að við ætlum okkur að koma sterkir inn í tímabilið og mæta með gott sjálfstraust inn í Íslandsmótið um næstu helgi.“ Aðspurður sagðist Helgi ekki hafa áhyggjur af því að erfitt yrði að halda mönnum á jörðinni eftir þennan sigur. „Það verður þá bara að koma í ljós hvort það verður erfitt eða ekki, það hefur allavega ekki verið það hingað til. Menn eru bara hungraðir og vilja meira og meira. Við ráðumst bara á bráðina þegar tækifæri gefast til.“ „Við fögnum vel í dag en næst er bara Íslandsmótið gegn Magna og við fáum ekkert þar fyrir það sem við gerðum hér. Við þurfum að sýna aðra eins frammistöðu til að fá eitthvað út úr þeim leik,“ sagði Helgi að lokum. ÍBV Mjólkurbikarinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
„Við komum ákveðnir til leiks og vorum komnir tveimur mörkum yfir snemma. Við gáfum aðeins eftir og þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum. Við löguðum það í hálfleik og heilt yfir vorum við mun betra liðið inni á vellinum og fengum fullt af færum. Það var svekkjandi að fá á sig markið í lokin en við erum ánægðir með 5-1 sigur,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari ÍBV eftir sigurinn örugga gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum. Eyjaliðið leit mjög vel út í leiknum, vel spilandi og mikil barátta og vilji hjá leikmönnum. „Ég er mjög sáttur og þetta kom mér ekkert á óvart. Við erum búnir að vera svona í allan vetur og það er kraftur í okkur og hungur, ekki bara í þeim 11 sem byrja heldur í öllum hópnum og það eru allir tilbúnir að sanna sig.“ „Við erum klárir í þetta og vildum sýna okkar fólki og okkur sjálfum að við ætlum okkur að koma sterkir inn í tímabilið og mæta með gott sjálfstraust inn í Íslandsmótið um næstu helgi.“ Aðspurður sagðist Helgi ekki hafa áhyggjur af því að erfitt yrði að halda mönnum á jörðinni eftir þennan sigur. „Það verður þá bara að koma í ljós hvort það verður erfitt eða ekki, það hefur allavega ekki verið það hingað til. Menn eru bara hungraðir og vilja meira og meira. Við ráðumst bara á bráðina þegar tækifæri gefast til.“ „Við fögnum vel í dag en næst er bara Íslandsmótið gegn Magna og við fáum ekkert þar fyrir það sem við gerðum hér. Við þurfum að sýna aðra eins frammistöðu til að fá eitthvað út úr þeim leik,“ sagði Helgi að lokum.
ÍBV Mjólkurbikarinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira