Herferð UNICEF á Íslandi tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Pipar/TBWA 12. júní 2020 10:03 Herferðin STÖÐVUM FELULEIKINN sem unnin var fyrir UNICEF árið 2019 hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan samtakanna. Ár hvert horfir UNICEF yfir allar herferðir sínar á heimsvísu og verðlaunar í nokkrum flokkum. STÖÐVUM FELULEIKINN er tilnefnd í flokknum „Integrated campaigns and events“ og sjá landsnefndir og landsskrifstofur um allan heim um að úrskurða um sigurvegara. Sigurvegarar verða tilkynntir þann 18. júní á Skill Share-ráðstefnu UNICEF sem að þessu sinni verður haldin sem fjarráðstefna yfir alnetið. Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann. Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Herferðin STÖÐVUM FELULEIKINN sem unnin var fyrir UNICEF árið 2019 hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan samtakanna. Ár hvert horfir UNICEF yfir allar herferðir sínar á heimsvísu og verðlaunar í nokkrum flokkum. STÖÐVUM FELULEIKINN er tilnefnd í flokknum „Integrated campaigns and events“ og sjá landsnefndir og landsskrifstofur um allan heim um að úrskurða um sigurvegara. Sigurvegarar verða tilkynntir þann 18. júní á Skill Share-ráðstefnu UNICEF sem að þessu sinni verður haldin sem fjarráðstefna yfir alnetið. Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann.
Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann.
Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira