Átta þúsund hafa kosið utan kjörfundar Sylvía Hall skrifar 10. júní 2020 18:53 Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“ Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48