Fékk myndarlegt boð um bardaga en sagði nei og hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 10:30 Conor á Grammy verðlaununum fyrr á árinu. vísir/getty Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti. Conor sagði í viðtalinu um helgina að honum finnist UFC ekki spennandi. Talið er að Conor hafi verið að bíða eftir því að fá að berjast aftur gegn Khabib Nurmagomedov eða UFC-goðsögninni Anderson Silva en svo verður ekki. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi rætt við Conor um að hoppa í skarðið fyrir Khabib sem átti að berjast gegn Tony Ferguson á dögunum en komst ekki frá Rússlandi vegna kórónuveirunnar. Conor hafði lítinn áhuga á því. „Conor hafði tækifæri á því að koma inn í UFC 249 en hann sagði að hann væri ekki vara bardagamaður. Ég er ekki að fara gera þetta, sagði hann,“ segir White í samtali við First Take. Justin Gaethje sagði hins vegar já við að berjast við Tony og gerði sér lítið fyrir og hafði betur. Nú mun hann líklega berjast við Khabib síðar á árinu en stuttbuxurnar hjá Conor eru komnar upp í hillu, í bili að minnsta kosti. Conor McGregor REJECTED the chance to fight Tony Ferguson at UFC 249, reveals Dana White https://t.co/bZWaKC2OZv— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020 MMA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti. Conor sagði í viðtalinu um helgina að honum finnist UFC ekki spennandi. Talið er að Conor hafi verið að bíða eftir því að fá að berjast aftur gegn Khabib Nurmagomedov eða UFC-goðsögninni Anderson Silva en svo verður ekki. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi rætt við Conor um að hoppa í skarðið fyrir Khabib sem átti að berjast gegn Tony Ferguson á dögunum en komst ekki frá Rússlandi vegna kórónuveirunnar. Conor hafði lítinn áhuga á því. „Conor hafði tækifæri á því að koma inn í UFC 249 en hann sagði að hann væri ekki vara bardagamaður. Ég er ekki að fara gera þetta, sagði hann,“ segir White í samtali við First Take. Justin Gaethje sagði hins vegar já við að berjast við Tony og gerði sér lítið fyrir og hafði betur. Nú mun hann líklega berjast við Khabib síðar á árinu en stuttbuxurnar hjá Conor eru komnar upp í hillu, í bili að minnsta kosti. Conor McGregor REJECTED the chance to fight Tony Ferguson at UFC 249, reveals Dana White https://t.co/bZWaKC2OZv— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020
MMA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira