Þurfti hjálp frá systur sinni til að komast í sturtu eftir bardagann Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 12:30 Það var óhuggulegt að sjá hausinn á Joönnu vaxa og vaxa allan bardagann. vísir/getty Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 249 í marsmánuði. Jedrzejczyk barðist allt til enda en Dana White, forseti UFC, sagði frammistöðu Joanna í bardaganum eina þá bestu sem hann hafði séð í sögu MMA en hún tapaði bardaganum á stigum. „Ég var bara hólí, mólí. Ég leit út eins og geimvera,“ sagði bardagakonaní samtali við BBC Sport. Joanna J drzejczyk was just discharged from the hospital, according to her team. No significant injuries, they said. Here she is leaving moments ago. @gldlx pic.twitter.com/y58z4EjMx5— Ariel Helwani (@arielhelwani) March 8, 2020 Tvíburasystir Joanna var með henni í Las Vegas þessa helgina og hún þurfti að hjálpa henni mikið. Hún þurfti að hjálpa henni í sturtu áður en þær fóru á spítalann saman. „Einn daginn mun ég birta mynd af því hvernig ég leit. Þetta var svo fyndið því sumt fólk þekkti mig ekki einu sinni,“ sagði Joanna um útlitið á sér eftir bardagann. „Þetta var svo vont. Í sekúndubrot hugsaði ég um hvort að ég ætti að stoppa en ég ákvað að klára bardagann. Ég ætlaði að eyða nokkrum dögum í Vegas með fjölskyldu!“ en eðlilega varð ekkert úr því því hún var út barinn. MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 249 í marsmánuði. Jedrzejczyk barðist allt til enda en Dana White, forseti UFC, sagði frammistöðu Joanna í bardaganum eina þá bestu sem hann hafði séð í sögu MMA en hún tapaði bardaganum á stigum. „Ég var bara hólí, mólí. Ég leit út eins og geimvera,“ sagði bardagakonaní samtali við BBC Sport. Joanna J drzejczyk was just discharged from the hospital, according to her team. No significant injuries, they said. Here she is leaving moments ago. @gldlx pic.twitter.com/y58z4EjMx5— Ariel Helwani (@arielhelwani) March 8, 2020 Tvíburasystir Joanna var með henni í Las Vegas þessa helgina og hún þurfti að hjálpa henni mikið. Hún þurfti að hjálpa henni í sturtu áður en þær fóru á spítalann saman. „Einn daginn mun ég birta mynd af því hvernig ég leit. Þetta var svo fyndið því sumt fólk þekkti mig ekki einu sinni,“ sagði Joanna um útlitið á sér eftir bardagann. „Þetta var svo vont. Í sekúndubrot hugsaði ég um hvort að ég ætti að stoppa en ég ákvað að klára bardagann. Ég ætlaði að eyða nokkrum dögum í Vegas með fjölskyldu!“ en eðlilega varð ekkert úr því því hún var út barinn.
MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira