Er að fara gifta sig og fær frí í lokaumferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 10:30 Simon Hedlund sést hér hoppa upp á félaga sína en Hjörtur Hermannsson er annar frá hægri. vísir/getty Hjörtur Hermannsson og samherjar hans í Bröndby verða án síns helsta framherja í dag þegar liðið mætir Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Svíinn Simon Hedlund hefur skorað fjögur mörk og lagt upp önnur tíu fyrir Bröndby á leiktíðinni en hann verður ekki í leikmannahópi þeirra gulklæddu í dag því hann er að fara gifta sig. Þetta var staðfest á heimasíðu Bröndby í gær en yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby, Carsten V. Jensen, segir að Simon sé mikill fjölskyldumaður og því hefur félagið ekki ákveðið að standa í vegi hans. Því fær hann frí um helgina. Simon segir sjálfur að planið hafi verið að halda stórt brúðkaup þegar leiktíðin væri ekki í gangi en vegna kórónuveirufaraldursins hafi allt farið úr skorðum. Hann fær því að halda smá teiti með sínum nánustu en þjálfarinn Niels Frederiksen segist í samtali við heimasíðu félagsins einnig styðja ákvörðunina. Bröndby er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig en liðið getur með hagstæðum úrslitum komist upp í 3. sætið í dag. Einnig getur liðið dottið niður í 6. sætið en umferðin í dag er sú síðasta í deildarkeppninni. Svo verður farið í úrslitakeppni sex efstu liðanna og átta neðstu liðin skiptast í tvo fallriðla. Bröndby er öruggt í úrslitakeppnina. Hedlund og hans forlovede, Sandra, skal giftes. Vielsen var planlagt til at finde sted udenfor sæsonen, men med 3F Superligaen rykket og uvished om påbegyndelsen af næste sæson, har angriberen fået lov til at få fri, så de kan blive viet #Brøndby https://t.co/ojO0U6nJJX pic.twitter.com/iPrJAMdC40— BrondbyIF (@BrondbyIF) June 6, 2020 Danski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Hjörtur Hermannsson og samherjar hans í Bröndby verða án síns helsta framherja í dag þegar liðið mætir Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Svíinn Simon Hedlund hefur skorað fjögur mörk og lagt upp önnur tíu fyrir Bröndby á leiktíðinni en hann verður ekki í leikmannahópi þeirra gulklæddu í dag því hann er að fara gifta sig. Þetta var staðfest á heimasíðu Bröndby í gær en yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby, Carsten V. Jensen, segir að Simon sé mikill fjölskyldumaður og því hefur félagið ekki ákveðið að standa í vegi hans. Því fær hann frí um helgina. Simon segir sjálfur að planið hafi verið að halda stórt brúðkaup þegar leiktíðin væri ekki í gangi en vegna kórónuveirufaraldursins hafi allt farið úr skorðum. Hann fær því að halda smá teiti með sínum nánustu en þjálfarinn Niels Frederiksen segist í samtali við heimasíðu félagsins einnig styðja ákvörðunina. Bröndby er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig en liðið getur með hagstæðum úrslitum komist upp í 3. sætið í dag. Einnig getur liðið dottið niður í 6. sætið en umferðin í dag er sú síðasta í deildarkeppninni. Svo verður farið í úrslitakeppni sex efstu liðanna og átta neðstu liðin skiptast í tvo fallriðla. Bröndby er öruggt í úrslitakeppnina. Hedlund og hans forlovede, Sandra, skal giftes. Vielsen var planlagt til at finde sted udenfor sæsonen, men med 3F Superligaen rykket og uvished om påbegyndelsen af næste sæson, har angriberen fået lov til at få fri, så de kan blive viet #Brøndby https://t.co/ojO0U6nJJX pic.twitter.com/iPrJAMdC40— BrondbyIF (@BrondbyIF) June 6, 2020
Danski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki