Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 17:30 Castillion í leik með Fylki síðasta sumar. vísir/daníel þór Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Castillion skoraði tíu mörk fyrir Fylki í nítján leikjum síðasta sumar en eftir tímabilið samdi hann við Persib Bandung í Indónesíu þar sem hann er samningsbundinn út þetta ár. Deildin í Indónesíu á ekki að fara af stað fyrr en í september svo Fylkismenn hafa haft samband við Castillion og lið hans ytra og eru viðræðurnar vel á veg komnar staðfestir Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, í samtali við Vísi. „Við erum bara að bíða eftir svörum frá indónesíska knattspyrnusambandinu hvort að þeir geti ekki kallað hann til baka þegar glugginn þar opnar. Hann er öðruvísi þar en hér út af allri óvissunni og þeir vilja vera með það svart á hvítu eða þeir geti kallað hann til baka þegar deildin þar hefst,“ sagði Hrafnkell. Hrafnkell staðfesti einnig í samtali við Vísi að samningaviðræður stæðu yfir við Arnór Borg Guðjohnsen. Hinn nítján ára gamli Arnór er samningsbundinn Swansea út júní en viðræður standa yfir við Swansea að ganga frá þeim málum. Hann segir að Arnór hafi komið heim og æft með Árbæjarliðinu og litist vel á umhverfið þar. Hrafnkell reiknar með að penninn fari á loft næstu daga. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Castillion skoraði tíu mörk fyrir Fylki í nítján leikjum síðasta sumar en eftir tímabilið samdi hann við Persib Bandung í Indónesíu þar sem hann er samningsbundinn út þetta ár. Deildin í Indónesíu á ekki að fara af stað fyrr en í september svo Fylkismenn hafa haft samband við Castillion og lið hans ytra og eru viðræðurnar vel á veg komnar staðfestir Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, í samtali við Vísi. „Við erum bara að bíða eftir svörum frá indónesíska knattspyrnusambandinu hvort að þeir geti ekki kallað hann til baka þegar glugginn þar opnar. Hann er öðruvísi þar en hér út af allri óvissunni og þeir vilja vera með það svart á hvítu eða þeir geti kallað hann til baka þegar deildin þar hefst,“ sagði Hrafnkell. Hrafnkell staðfesti einnig í samtali við Vísi að samningaviðræður stæðu yfir við Arnór Borg Guðjohnsen. Hinn nítján ára gamli Arnór er samningsbundinn Swansea út júní en viðræður standa yfir við Swansea að ganga frá þeim málum. Hann segir að Arnór hafi komið heim og æft með Árbæjarliðinu og litist vel á umhverfið þar. Hrafnkell reiknar með að penninn fari á loft næstu daga.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira