Diego Costa þarf að borga stóra sekt en sleppur við fangelsisvist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 13:24 Diego Costa spilar nú með Atletico Madrid eins og hann gerði þegar hann braut spænsku skattalögin árið 2014. Getty/DeFodi Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa þarf að borga stóra sekt vegna skattarskuldar en hann hafði játað sekt sína og fékk að vita refsinguna í dag. Hinn 31 árs gamli Diego Costa játaði að hafa svikið spænska skattinn um meira en milljón evra. Hann þarf að greiða meira en 543 þúsund evrur í sekt eða meira en 80 milljónir íslenskra króna. Hann gaf ekki upp tekjur upp á 5,15 milljónir evra sem hann fékk í tengslum við félagsskipti hans til Chelsea árið 2014. Að auki gaf hann ekki upp eina milljón evra sem hann fékk í eigin vasa vegna ímyndarréttar. Breaking: Diego Costa has been fined 543,208 and handed a six-month prison sentence for tax fraud, although under Spanish law he will not serve jail time: https://t.co/HvsLGchy9D pic.twitter.com/dn4E4s8htD— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2020 Diego Costa fékk sex mánaða dóm en þarf samt ekki að fara í fangelsi eftir að hafa samþykkt að greiða aukalega 36.500 evrur í viðbót við upphaflegu sektina. Talsmaður Atletico sagði við Reuters að Diego Costa hafði áður náð samkomulagi við saksóknara um sektina og að leikmaðurinn hafi þegar greitt sektina og það með vöxtum. Málið er því úr sögunni og Diego Costa getur einbeitt sér að því að klára leiktíðina með Atletico Madrid. Atletico Madrid footballer Diego Costa fined for tax fraud but avoids prisonhttps://t.co/l6LdCsBZye— BBC News (World) (@BBCWorld) June 4, 2020 Diego Costa er þar með kominn í hóp með mörgum heimsþekktum knattspyrnumönnum sem hafa verið sektaðir vegna brota á skattalögum á Spáni. Í þeim hópi eru menn eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Breytingar á spænskum skattalögum frá 2010 hafa verið kallaðar Beckham-lögin en leikmennirnir hafa allir gerst brotlegir við þau. Áður fyrr sluppu knattspyrnumenn við að greiða skatt af ákveðnum hlutum tengdum ímynd sinni. Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa þarf að borga stóra sekt vegna skattarskuldar en hann hafði játað sekt sína og fékk að vita refsinguna í dag. Hinn 31 árs gamli Diego Costa játaði að hafa svikið spænska skattinn um meira en milljón evra. Hann þarf að greiða meira en 543 þúsund evrur í sekt eða meira en 80 milljónir íslenskra króna. Hann gaf ekki upp tekjur upp á 5,15 milljónir evra sem hann fékk í tengslum við félagsskipti hans til Chelsea árið 2014. Að auki gaf hann ekki upp eina milljón evra sem hann fékk í eigin vasa vegna ímyndarréttar. Breaking: Diego Costa has been fined 543,208 and handed a six-month prison sentence for tax fraud, although under Spanish law he will not serve jail time: https://t.co/HvsLGchy9D pic.twitter.com/dn4E4s8htD— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2020 Diego Costa fékk sex mánaða dóm en þarf samt ekki að fara í fangelsi eftir að hafa samþykkt að greiða aukalega 36.500 evrur í viðbót við upphaflegu sektina. Talsmaður Atletico sagði við Reuters að Diego Costa hafði áður náð samkomulagi við saksóknara um sektina og að leikmaðurinn hafi þegar greitt sektina og það með vöxtum. Málið er því úr sögunni og Diego Costa getur einbeitt sér að því að klára leiktíðina með Atletico Madrid. Atletico Madrid footballer Diego Costa fined for tax fraud but avoids prisonhttps://t.co/l6LdCsBZye— BBC News (World) (@BBCWorld) June 4, 2020 Diego Costa er þar með kominn í hóp með mörgum heimsþekktum knattspyrnumönnum sem hafa verið sektaðir vegna brota á skattalögum á Spáni. Í þeim hópi eru menn eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Breytingar á spænskum skattalögum frá 2010 hafa verið kallaðar Beckham-lögin en leikmennirnir hafa allir gerst brotlegir við þau. Áður fyrr sluppu knattspyrnumenn við að greiða skatt af ákveðnum hlutum tengdum ímynd sinni.
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira