Trudeau þagði vel og lengi áður en hann svaraði spurningu um Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2020 22:04 Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada. Getty/Abdulhamid Hosbas Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, valdi orð sín afar gætilega er hann var spurður um ástandið í Bandaríkjunum og viðbrögð Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við því, á blaðamannafundi í dag. Dauði hins 46 ára gamla George Floyd sem lét lífið eftir afskipti lögreglunnar í Minneapolis hefur hrundið af stað mótmælaöldu um gervöll Bandaríkin. Á blaðamannafundinum var Trudeau spurður álits á ástandinu í Bandaríkjunum, og hvað honum findist um viðbrögð kollega síns hinum megin við landamærin. Í stað þess að svara um hæl þagði Trudeau. Eftir nokkrar sekúndur virtist hann ætla að segja eitthvað, en hætti við. Alls þagði hann í 21 sekúndu áður en svarið komið. „Við horfum öll á með hryllingi og erum með áhyggjur af því hvað er í gangi í Bandaríkjunum,“ sagði Trudeau varlega. „Þetta er tími til þess að koma fólki saman, tími til að hlusta, tími til að átta sig á því hvaða óréttlæti lifir áfram, þrátt fyrir þau framfaraskref sem stigin eru í gegnum árin og áratugina,“ sagði Trudeau áður en hann minnti Kanadabúa á það að þeir væru ekki lausir við það óréttlæti sem væri að sýna sig í Bandaríkjunum. Athygli vakti að nafn Trump eða afstaða hans til þeirra sem eru að mótmæla kom aldrei til tals í svari Trudeau en myndband af ræðu hans má sjá hér að neðan. Kanada Dauði George Floyd Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, valdi orð sín afar gætilega er hann var spurður um ástandið í Bandaríkjunum og viðbrögð Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við því, á blaðamannafundi í dag. Dauði hins 46 ára gamla George Floyd sem lét lífið eftir afskipti lögreglunnar í Minneapolis hefur hrundið af stað mótmælaöldu um gervöll Bandaríkin. Á blaðamannafundinum var Trudeau spurður álits á ástandinu í Bandaríkjunum, og hvað honum findist um viðbrögð kollega síns hinum megin við landamærin. Í stað þess að svara um hæl þagði Trudeau. Eftir nokkrar sekúndur virtist hann ætla að segja eitthvað, en hætti við. Alls þagði hann í 21 sekúndu áður en svarið komið. „Við horfum öll á með hryllingi og erum með áhyggjur af því hvað er í gangi í Bandaríkjunum,“ sagði Trudeau varlega. „Þetta er tími til þess að koma fólki saman, tími til að hlusta, tími til að átta sig á því hvaða óréttlæti lifir áfram, þrátt fyrir þau framfaraskref sem stigin eru í gegnum árin og áratugina,“ sagði Trudeau áður en hann minnti Kanadabúa á það að þeir væru ekki lausir við það óréttlæti sem væri að sýna sig í Bandaríkjunum. Athygli vakti að nafn Trump eða afstaða hans til þeirra sem eru að mótmæla kom aldrei til tals í svari Trudeau en myndband af ræðu hans má sjá hér að neðan.
Kanada Dauði George Floyd Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira