Maðurinn sem lést í Laxá í Aðaldal í gærkvöldi hét Árni Björn Jónasson. Hann var 73 ára að aldri, starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi.
Árni Björn lætur eftir sig eiginkonuna Guðrúnu Ragnarsdóttur framhaldsskólakennara, þrjú börn og sex barnabörn.