Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2020 10:29 Lögreglustöðin í Flatahrauni. Vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Maður mætti á lögreglustöðina í Flatahrauni og sagði að bíl hans hefði verið stolið á meðan hann var í verslun Krónunnar þar skammt frá. Í færslu lögreglunnar á Facebook segir að gamalreyndur og skilningsríkur lögregluþjónn hafi fljótt leyst málið. Umræddur maður hafði tvo bíla til umráða. Hann hafði farið í búð á öðrum þeirra en að innkaupunum loknum var hann sannfærður um að hafa farið á hinum bílnum. Það var því eðlilegt að hann hafi ekki fundið bílinn sem hann leitaði að. „Rúmlega hálftíma síðar gerðist hið ótrúlega að annar maður kom á lögreglustöðina og tilkynnti að bílnum hans hefði einnig verið stolið,“ segir í færslu lögreglunnar. Sá maður hafði einnig leitað að bíl sínum við Krónuna. Lögregluþjónninn gamalreyndi og skilningsríki sagði þeim manni sögu mannsins sem hafði komið þar skömmu áður og rann upp fyrir honum ljós. Hann var einnig að leita að vitlausum bíl. Umræddur lögregluþjónn segist sannfærður um að mennirnir væru ekki Hafnfirðingar. Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Maður mætti á lögreglustöðina í Flatahrauni og sagði að bíl hans hefði verið stolið á meðan hann var í verslun Krónunnar þar skammt frá. Í færslu lögreglunnar á Facebook segir að gamalreyndur og skilningsríkur lögregluþjónn hafi fljótt leyst málið. Umræddur maður hafði tvo bíla til umráða. Hann hafði farið í búð á öðrum þeirra en að innkaupunum loknum var hann sannfærður um að hafa farið á hinum bílnum. Það var því eðlilegt að hann hafi ekki fundið bílinn sem hann leitaði að. „Rúmlega hálftíma síðar gerðist hið ótrúlega að annar maður kom á lögreglustöðina og tilkynnti að bílnum hans hefði einnig verið stolið,“ segir í færslu lögreglunnar. Sá maður hafði einnig leitað að bíl sínum við Krónuna. Lögregluþjónninn gamalreyndi og skilningsríki sagði þeim manni sögu mannsins sem hafði komið þar skömmu áður og rann upp fyrir honum ljós. Hann var einnig að leita að vitlausum bíl. Umræddur lögregluþjónn segist sannfærður um að mennirnir væru ekki Hafnfirðingar.
Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira