Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 07:30 John Barnes vann nokkra titla með Liverpool og hefur starfað sem spekingur síðan. vísir/Getty John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira