Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 17:15 Colin Cowherd er umsjónarmaður The Herd with Colin Cowherd og Joy Taylor aðstoðar hann. Mynd/The Herd Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn