Íbúi á Eyri í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni Andri Eysteinsson skrifar 17. apríl 2020 15:49 Frá Ísafjarðarbæ þar sem hjúkrunarheimilið Eyri er að finna. Vísir/Egill Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Þetta kom fram í máli Gylfa Ólafssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á stöðufundi vegna kórónuveirunnar í Bolungarvík í dag. Gylfi ræddi stöðuna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og kom þar inn á stöðuna á Ísafirði. „Það hefur verið leyft að tala við íbúa á Bergi í gegnum glugga. Það er í sjálfu sér saklaust en við viljum benda á að á meðan heimsóknarbannið er þá er það í sjálfu sér ekki tveggja metra reglan sem er í gildi. Það þarf að fara sérstaklega með gát,“ sagði Gylfi. Forstjórinn benti þá á að oft sé káfað á gluggakörmum og gleri og séu það því miður fletir sem geta fært smit á milli manna. „Hér á Eyri er fólk í sóttkví núna vegna þess að heimsóknarbann var rofið þegar fólk hélt það væri í lagi að nota tveggja metra regluna og hittast aðeins úti,“ sagði Gylfi. Gylfi bætti við að hagsmunir heimilisfólks væru settir í algjöran forgang í aðgerðum stofnunarinnar. Leiðrétting: Í samtali við fréttastofu eftir að fundinum hafði lokið sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, að um væri að ræða einn heimilismann. Lagði hann áherslu á að um væri að ræða óviljaverk byggt á misskilningi á heimsóknarbanninu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Þetta kom fram í máli Gylfa Ólafssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á stöðufundi vegna kórónuveirunnar í Bolungarvík í dag. Gylfi ræddi stöðuna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og kom þar inn á stöðuna á Ísafirði. „Það hefur verið leyft að tala við íbúa á Bergi í gegnum glugga. Það er í sjálfu sér saklaust en við viljum benda á að á meðan heimsóknarbannið er þá er það í sjálfu sér ekki tveggja metra reglan sem er í gildi. Það þarf að fara sérstaklega með gát,“ sagði Gylfi. Forstjórinn benti þá á að oft sé káfað á gluggakörmum og gleri og séu það því miður fletir sem geta fært smit á milli manna. „Hér á Eyri er fólk í sóttkví núna vegna þess að heimsóknarbann var rofið þegar fólk hélt það væri í lagi að nota tveggja metra regluna og hittast aðeins úti,“ sagði Gylfi. Gylfi bætti við að hagsmunir heimilisfólks væru settir í algjöran forgang í aðgerðum stofnunarinnar. Leiðrétting: Í samtali við fréttastofu eftir að fundinum hafði lokið sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, að um væri að ræða einn heimilismann. Lagði hann áherslu á að um væri að ræða óviljaverk byggt á misskilningi á heimsóknarbanninu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira