Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 16:00 Emil Hallfreðsson gæti leikið á Íslandi í sumar. vísir/s2s Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Emil hefur æft með FH undanfarnar vikur eftir að kórónuveiran skall á Ítalíu og hann segir að það sé góð stemning í FH-liðinu er þrjár vikur eru þangað til að deildin fari af stað. „Ég held að staðan sé góð og stemningin fín. Það eru ekki búnir að vera neinir leikir en æfingarnar hafa verið góðar miðað við allar reglurnar. Ég held að þetta sé bara í fínum gír,“ sagði Emil við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Mikið hefur verið rætt um FH í topp sex en ekki að berjast um titilinn. „Eigum við ekki bara að kýla niður væntingar og þykjast vera „underdogs“ í ár? Ég held að þeir eigi eftir að vera flottir en það eru mörg önnur góð lið. Ég held að þetta verði nokkuð jafnt. Ef FH kemst í gírinn þá verða þeir pottþétt í toppbaráttu.“ Hann segir að enginn niðurstaða sé kominn í hans mál. „Ég er samningsbundinn Padova til 30. júní og ég er að sjá hvað gerist með deildina; hvort hún fari af stað eða ekki. Ég held að það eigi eitthvað að koma í ljós á fimmtudaginn. Á meðan ég er í óvissunni þá er ég hér og æfi með FH sem er frábært. Þetta er minn klúbbur en tíminn verður að leiða það í ljós,“ en hann er klár í að spila með FH í sumar? „Maður er alltaf opinn fyrir því en ég get samt ekki sagt já eða nei. Ég veit ekki hvernig þetta fer úti. Þeir eru að tala um það að tímabilið verði til 1. ágúst en það er möguleiki,“ sagði Emil um möguleikann að spila með FH í sumar. Klippa: Sportpakkinn - Emil Hallfreðsson Pepsi Max-deild karla Ítalski boltinn Sportpakkinn FH Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Emil hefur æft með FH undanfarnar vikur eftir að kórónuveiran skall á Ítalíu og hann segir að það sé góð stemning í FH-liðinu er þrjár vikur eru þangað til að deildin fari af stað. „Ég held að staðan sé góð og stemningin fín. Það eru ekki búnir að vera neinir leikir en æfingarnar hafa verið góðar miðað við allar reglurnar. Ég held að þetta sé bara í fínum gír,“ sagði Emil við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Mikið hefur verið rætt um FH í topp sex en ekki að berjast um titilinn. „Eigum við ekki bara að kýla niður væntingar og þykjast vera „underdogs“ í ár? Ég held að þeir eigi eftir að vera flottir en það eru mörg önnur góð lið. Ég held að þetta verði nokkuð jafnt. Ef FH kemst í gírinn þá verða þeir pottþétt í toppbaráttu.“ Hann segir að enginn niðurstaða sé kominn í hans mál. „Ég er samningsbundinn Padova til 30. júní og ég er að sjá hvað gerist með deildina; hvort hún fari af stað eða ekki. Ég held að það eigi eitthvað að koma í ljós á fimmtudaginn. Á meðan ég er í óvissunni þá er ég hér og æfi með FH sem er frábært. Þetta er minn klúbbur en tíminn verður að leiða það í ljós,“ en hann er klár í að spila með FH í sumar? „Maður er alltaf opinn fyrir því en ég get samt ekki sagt já eða nei. Ég veit ekki hvernig þetta fer úti. Þeir eru að tala um það að tímabilið verði til 1. ágúst en það er möguleiki,“ sagði Emil um möguleikann að spila með FH í sumar. Klippa: Sportpakkinn - Emil Hallfreðsson
Pepsi Max-deild karla Ítalski boltinn Sportpakkinn FH Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira