Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:30 Gary Lineker verður meðal áhorfenda á Anfield í kvöld. Getty/Dave J Hogan Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30
Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30