„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson mynda þjálfarateymi Keflavíkur. vísir/s2s Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar. Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar.
Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn