ASÍ vill samráð um næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. apríl 2020 19:36 Næsti aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar verður kynntur fljótlega eftir helgi. Alþýðusamband Íslands kallar eftir samráði og vill sjá aðgerðir sem miða að því að vernda fólkið í landinu, fremur en að standa vörð um fjármagn. Frá því að Alþingi samþykkti fyrsta stóra aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins hafa verið kynnt nokkur frekari úrræði. Þar á meðal eru aðgerðir sem fela í sér lækkun vaxta og greiðslubyrði á námslánum. Þá hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði og á morgun verður væntanlega gengið frá samningi við Seðlabanka Íslands vegna brúarlána. Ekki liggur endanlega fyrir hvenær næsti aðgerðapakki verður kynntur en stefnt er að því að það verði strax eftir helgi. Alþýðusamband Ísland kynnti í dag sýnar áherslur vegna næsta aðgerðapakka. „Við viljum að það verði áframhald á hlutastarfaleiðinni. Við krefjumst þess að atvinnuleysistryggingarnar verði bættar og hækkaðar. Við viljum líka að það séu verndaðir sérstaklega hópar sem verða fyrir algeru tekjufalli, það er að segja fólk með undirliggjandi sjúkdóma og þungaðar konur,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins. Sambandið vinnur nú einnig að tillögum að vernd fyrir heimili, nýsköpun og menntun til að koma í veg fyrir að atvinnuleysi verði meira en nauðsynlegt er. Hún leggur áherslu á samráð verði haft við verkalýðshreyfinguna. „Við væntum þess að við fáum að koma að þessum pakka áður en hann verður kynntur og þá koma okkar athugasemdum á framfæri. Það hefur sýnt sig að úrræði stjórnvalda verða yfirleitt betri með samráði,“ segir Drífa. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Sjá meira
Næsti aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar verður kynntur fljótlega eftir helgi. Alþýðusamband Íslands kallar eftir samráði og vill sjá aðgerðir sem miða að því að vernda fólkið í landinu, fremur en að standa vörð um fjármagn. Frá því að Alþingi samþykkti fyrsta stóra aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins hafa verið kynnt nokkur frekari úrræði. Þar á meðal eru aðgerðir sem fela í sér lækkun vaxta og greiðslubyrði á námslánum. Þá hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði og á morgun verður væntanlega gengið frá samningi við Seðlabanka Íslands vegna brúarlána. Ekki liggur endanlega fyrir hvenær næsti aðgerðapakki verður kynntur en stefnt er að því að það verði strax eftir helgi. Alþýðusamband Ísland kynnti í dag sýnar áherslur vegna næsta aðgerðapakka. „Við viljum að það verði áframhald á hlutastarfaleiðinni. Við krefjumst þess að atvinnuleysistryggingarnar verði bættar og hækkaðar. Við viljum líka að það séu verndaðir sérstaklega hópar sem verða fyrir algeru tekjufalli, það er að segja fólk með undirliggjandi sjúkdóma og þungaðar konur,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins. Sambandið vinnur nú einnig að tillögum að vernd fyrir heimili, nýsköpun og menntun til að koma í veg fyrir að atvinnuleysi verði meira en nauðsynlegt er. Hún leggur áherslu á samráð verði haft við verkalýðshreyfinguna. „Við væntum þess að við fáum að koma að þessum pakka áður en hann verður kynntur og þá koma okkar athugasemdum á framfæri. Það hefur sýnt sig að úrræði stjórnvalda verða yfirleitt betri með samráði,“ segir Drífa.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Sjá meira