Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 10:30 Pearson hvetur til almennrar skynsemi. EPA-EFE/PETER POWELL Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira
Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira