Slakað á heimsóknabanni á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir helgi Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2020 23:08 Sjúkrahúsið á Akureyri hefur takmarkað heimsóknir í kóróuveirufaraldrinum eins og aðrar heilbrigðisstofnanir. Slakað verður á reglum um heimsóknir á mánudaginn. Vísir/Vilhelm Heimsóknir verða leyfðar með vissum takmörkunum á legudeildum sjúkrahússins á Akureyri frá og með mánudegi. Landspítalinn tilkynnti fyrr í dag að slakað yrði á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins á kvennadeild eftir helgi. Aðeins einn fullorðinn gestur fær að heimsækja sjúkling í hverjum heimsóknartíma, að því er segir í tilkynningu sem birtist á vef sjúkrahússins á Akureyri í kvöld. Gestur má hafa fylgdarmann með sér inn og út af deild. Gestir mega hvorki hafa kvefeinkenni, hita, hósta slappleika eða beinverki eða hafa verið í tengslum við Covid-19-smitaðan einstakling undanfarna fjórtán daga. Þá verða gestir að virða tveggja metra fjarlægðarreglu og spritta sig. Sjúkrahúsið áskilur sér jafnframt rétt til að setja frekari takmarkanir á heimsóknir til sjúklinga sem eru sérstaklega viðkvæmir. Landspítalinn tilkynnti í dag að aðstandendum verði í ríkari mæli leyft að fylgja konum á kvennadeild frá og með mánudeginum. Þannig fá aðstandendur meðal annars að fylgja konum í fósturgreiningu, dvelja með þeim eftir fæðingu og heimsækja á meðgöngu- og sængurlegudeild og fæðingarvakt. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akureyri Tengdar fréttir Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. 15. maí 2020 17:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Heimsóknir verða leyfðar með vissum takmörkunum á legudeildum sjúkrahússins á Akureyri frá og með mánudegi. Landspítalinn tilkynnti fyrr í dag að slakað yrði á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins á kvennadeild eftir helgi. Aðeins einn fullorðinn gestur fær að heimsækja sjúkling í hverjum heimsóknartíma, að því er segir í tilkynningu sem birtist á vef sjúkrahússins á Akureyri í kvöld. Gestur má hafa fylgdarmann með sér inn og út af deild. Gestir mega hvorki hafa kvefeinkenni, hita, hósta slappleika eða beinverki eða hafa verið í tengslum við Covid-19-smitaðan einstakling undanfarna fjórtán daga. Þá verða gestir að virða tveggja metra fjarlægðarreglu og spritta sig. Sjúkrahúsið áskilur sér jafnframt rétt til að setja frekari takmarkanir á heimsóknir til sjúklinga sem eru sérstaklega viðkvæmir. Landspítalinn tilkynnti í dag að aðstandendum verði í ríkari mæli leyft að fylgja konum á kvennadeild frá og með mánudeginum. Þannig fá aðstandendur meðal annars að fylgja konum í fósturgreiningu, dvelja með þeim eftir fæðingu og heimsækja á meðgöngu- og sængurlegudeild og fæðingarvakt.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akureyri Tengdar fréttir Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. 15. maí 2020 17:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. 15. maí 2020 17:36