Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2020 09:14 Það er ekki margt um manninn á frönsku rivíerunni. Getty/Francois Lochon Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. Hópurinn, sem samanstóð af sjö karlmönnum á fimmtugs- og sextugsaldri og þremur konum á þrítugsaldri, voru á leið til borgarinnar Cannes í suður-Frakklandi. Frönsku landamæralögreglunni var gert viðvart um tilraunir fólksins til að fljúga til landsins en útgöngubann er í gildi í Frakklandi vegna kórónuveirunnar. Hafa verið settar reglur sem banna óþarfa komur ferðamanna til landsins, eingöngu er þeim hleypt til landsins sem þangað eru komnir til þess að aðstoða í heilbrigðiskerfinu. Fólkinu var gert viðvart um að þeim yrði neituð innganga en flugvél þeirra lenti engu að síður í Marseille, þar beið þeirra þyrlufloti. CNN greinir frá því að einn mannana, króatískur viðskiptajöfur, hafi greint yfirvöldum frá því að hann hafi leigt þyrlurnar, einkaþotuna og glæsihýsi í Cannes. Hann ætti nóg af peningum og væri tilbúinn til að borga bara sekt og halda svo til Cannes. Djúpir vasar mannsins veittu honum enga sérmeðferð og var honum snúið rakleitt aftur til Lundúna. Fram kemur í frétt CNN að ekki hafi verið hægt að sekta fólkið þar sem það hafði í raun ekki verið komin inn í franska lögsögu. Aðra sögu er að segja af þyrluflugmönnunum sem höfðu ekki fengið ferðaleyfi en óþarfa ferðir eru bannaðar vegna kórónuveirunnar. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. Hópurinn, sem samanstóð af sjö karlmönnum á fimmtugs- og sextugsaldri og þremur konum á þrítugsaldri, voru á leið til borgarinnar Cannes í suður-Frakklandi. Frönsku landamæralögreglunni var gert viðvart um tilraunir fólksins til að fljúga til landsins en útgöngubann er í gildi í Frakklandi vegna kórónuveirunnar. Hafa verið settar reglur sem banna óþarfa komur ferðamanna til landsins, eingöngu er þeim hleypt til landsins sem þangað eru komnir til þess að aðstoða í heilbrigðiskerfinu. Fólkinu var gert viðvart um að þeim yrði neituð innganga en flugvél þeirra lenti engu að síður í Marseille, þar beið þeirra þyrlufloti. CNN greinir frá því að einn mannana, króatískur viðskiptajöfur, hafi greint yfirvöldum frá því að hann hafi leigt þyrlurnar, einkaþotuna og glæsihýsi í Cannes. Hann ætti nóg af peningum og væri tilbúinn til að borga bara sekt og halda svo til Cannes. Djúpir vasar mannsins veittu honum enga sérmeðferð og var honum snúið rakleitt aftur til Lundúna. Fram kemur í frétt CNN að ekki hafi verið hægt að sekta fólkið þar sem það hafði í raun ekki verið komin inn í franska lögsögu. Aðra sögu er að segja af þyrluflugmönnunum sem höfðu ekki fengið ferðaleyfi en óþarfa ferðir eru bannaðar vegna kórónuveirunnar.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira