Carlos segir að Hodgson hafi eyðilagt sig: „Hann vissi ekki mikið um fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 09:00 Roberto Carlos mun seint segja að Roy Hodgson sé besti stjóri heims. vísir/epa Einn besti vinstri bakvörður sögunnar, Roberto Carlos, ber Roy Hodgson ekki söguna vel því í viðtali við Marca segir Brassinn að Englendingurinn hafi lítið vitað um fótbolta. Carlos var á mála hjá Inter á árunum 1995 til 1996 áður en hann hélt til Real Madrid þar sem hann vann þrettán bikara. Hann segist hafa farið frá Inter því hann vildi spila með Brasilíu. „Roy Hodgson eyðilagði mig. Hann lét mig spila á miðjunni. Ég var ekki að fara fá tækifæri hjá Brasilíu þar og það var Suður-Ameríkukeppnin 1997,“ sagði Brassinn í samtali við Marca. Roberto Carlos SLAMS Roy Hodgson claiming he 'destroyed' him at Inter Milan https://t.co/9z2LLNkgRM— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2020 „Það er ekki það að okkur kom illa saman heldur vissi hann ekki mikið um fótbolta. Ég talaði við formanninn og bað um að fara. Ég fór til Madrídar og spilaði fyrir Capello sem var einn mikilvægasti stjórinn á mínum ferli.“ Hodgson stýrði Inter frá 1995 til 1997 en liðið tapaði meðal annars gegn Schalke í úrslitaleik UEFA-bikarsins árið 1997. Hann er sem kunnugt er þjálfari Crystal Palace í dag. Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Einn besti vinstri bakvörður sögunnar, Roberto Carlos, ber Roy Hodgson ekki söguna vel því í viðtali við Marca segir Brassinn að Englendingurinn hafi lítið vitað um fótbolta. Carlos var á mála hjá Inter á árunum 1995 til 1996 áður en hann hélt til Real Madrid þar sem hann vann þrettán bikara. Hann segist hafa farið frá Inter því hann vildi spila með Brasilíu. „Roy Hodgson eyðilagði mig. Hann lét mig spila á miðjunni. Ég var ekki að fara fá tækifæri hjá Brasilíu þar og það var Suður-Ameríkukeppnin 1997,“ sagði Brassinn í samtali við Marca. Roberto Carlos SLAMS Roy Hodgson claiming he 'destroyed' him at Inter Milan https://t.co/9z2LLNkgRM— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2020 „Það er ekki það að okkur kom illa saman heldur vissi hann ekki mikið um fótbolta. Ég talaði við formanninn og bað um að fara. Ég fór til Madrídar og spilaði fyrir Capello sem var einn mikilvægasti stjórinn á mínum ferli.“ Hodgson stýrði Inter frá 1995 til 1997 en liðið tapaði meðal annars gegn Schalke í úrslitaleik UEFA-bikarsins árið 1997. Hann er sem kunnugt er þjálfari Crystal Palace í dag.
Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira