Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 23:43 Forsíða aprílútgáfu Vogue Italia er fábrotin. VOgue italia Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Forsíðan, sem skartar iðulega fyrirsætu og stuttri kynningu á efni tímaritsins, er algjörlega auð að frátöldum titli blaðsins. Ítalía hefur orðið einna verst úti vegna kórónuveirunnar, sérstaklega norðurhluti landsins þar sem þungamiðju þarlenda tískuiðnaðarins er að finna. Ritstjóri Vogue Italia segir ekki hægt að líta hjá þeirra staðreynd að faraldurinn hafi ekki aðeins sett allan iðnaðinn úr skorðum heldur jafnframt haft geigvænlegar afleiðingar fyrir daglegt líf í landinu. „Að tala um eitthvað annað - á meðan fólk lætur lífið, læknar og hjúkrunarfræðingar hætta lífi sínu og jörðin breytist til frambúðar - það er ekki í anda Vogue Italia,“skrifar Emanuele Farneti, ritstjóri blaðsins. View this post on Instagram The Vogue Italia April Issue will be out next Friday 10th. In its long history stretching back over a hundred years, Vogue has come through wars, crises, acts of terrorism. Its noblest tradition is never to look the other way. Just under two weeks ago, we were about to print an issue that we had been planning for some time, and which also involved L Uomo Vogue in a twin project. But to speak of anything else while people are dying, doctors and nurses are risking their lives and the world is changing forever is not the DNA of Vogue Italia. Accordingly, we shelved our project and started from scratch. The decision to print a completely white cover for the first time in our history is not because there was any lack of images quite the opposite. We chose it because white signifies many things at the same time. White is first of all respect. White is rebirth, the light after darkness, the sum of all colours. White is the colour of the uniforms worn by those who put their own lives on the line to save ours. It represents space and time to think, as well as to stay silent. White is for those who are filling this empty time and space with ideas, thoughts, stories, lines of verse, music and care for others. White recalls when, after the crisis of 1929, this immaculate colour was adopted for clothes as an expression of purity in the present, and of hope in the future. Above all: white is not surrender, but a blank sheet waiting to be written, the title page of a new story that is about to begin. #EmanueleFarneti @EFarneti #imagine #FarAwaySoClose #WhiteCanvas --- Read the full Editor s letter via link in bio. Full credits: Editor in chief @Efarneti Creative director @FerdinandoVerderi A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia) on Apr 7, 2020 at 10:00am PDT Hann segist hafa sett sér þrjú markmið fyrir útgáfu apríltölublaðsins: Að ímynda sér heiminn eftir faraldurinn, að safna saman hópi listafólks og fá þau til að teikna upp mynd af nýjum veruleika og að prenta fyrstu hvítu forsíðuna í sögu blaðsins. Ritstjórinn segir að hvíti liturinn sé til marks um bjarta framtíð. Heilbrigðisstarfsfólk í fremstu víglínu baráttunnar klæðist jafnframt hvítu auk þess sem hvíti liturinn minni á auðan striga sem nýta megi til frekari sköpunar. „En fyrst og fremst er hvítur ekki til marks um uppgjöf. Þvert á móti táknar hann tómt blað sem bíður eftir að skrifað sé á sig, titilsíða nýrrar sögu sem er í þann mund að hefjast.“ Ítalía Tíska og hönnun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölmiðlar Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Forsíðan, sem skartar iðulega fyrirsætu og stuttri kynningu á efni tímaritsins, er algjörlega auð að frátöldum titli blaðsins. Ítalía hefur orðið einna verst úti vegna kórónuveirunnar, sérstaklega norðurhluti landsins þar sem þungamiðju þarlenda tískuiðnaðarins er að finna. Ritstjóri Vogue Italia segir ekki hægt að líta hjá þeirra staðreynd að faraldurinn hafi ekki aðeins sett allan iðnaðinn úr skorðum heldur jafnframt haft geigvænlegar afleiðingar fyrir daglegt líf í landinu. „Að tala um eitthvað annað - á meðan fólk lætur lífið, læknar og hjúkrunarfræðingar hætta lífi sínu og jörðin breytist til frambúðar - það er ekki í anda Vogue Italia,“skrifar Emanuele Farneti, ritstjóri blaðsins. View this post on Instagram The Vogue Italia April Issue will be out next Friday 10th. In its long history stretching back over a hundred years, Vogue has come through wars, crises, acts of terrorism. Its noblest tradition is never to look the other way. Just under two weeks ago, we were about to print an issue that we had been planning for some time, and which also involved L Uomo Vogue in a twin project. But to speak of anything else while people are dying, doctors and nurses are risking their lives and the world is changing forever is not the DNA of Vogue Italia. Accordingly, we shelved our project and started from scratch. The decision to print a completely white cover for the first time in our history is not because there was any lack of images quite the opposite. We chose it because white signifies many things at the same time. White is first of all respect. White is rebirth, the light after darkness, the sum of all colours. White is the colour of the uniforms worn by those who put their own lives on the line to save ours. It represents space and time to think, as well as to stay silent. White is for those who are filling this empty time and space with ideas, thoughts, stories, lines of verse, music and care for others. White recalls when, after the crisis of 1929, this immaculate colour was adopted for clothes as an expression of purity in the present, and of hope in the future. Above all: white is not surrender, but a blank sheet waiting to be written, the title page of a new story that is about to begin. #EmanueleFarneti @EFarneti #imagine #FarAwaySoClose #WhiteCanvas --- Read the full Editor s letter via link in bio. Full credits: Editor in chief @Efarneti Creative director @FerdinandoVerderi A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia) on Apr 7, 2020 at 10:00am PDT Hann segist hafa sett sér þrjú markmið fyrir útgáfu apríltölublaðsins: Að ímynda sér heiminn eftir faraldurinn, að safna saman hópi listafólks og fá þau til að teikna upp mynd af nýjum veruleika og að prenta fyrstu hvítu forsíðuna í sögu blaðsins. Ritstjórinn segir að hvíti liturinn sé til marks um bjarta framtíð. Heilbrigðisstarfsfólk í fremstu víglínu baráttunnar klæðist jafnframt hvítu auk þess sem hvíti liturinn minni á auðan striga sem nýta megi til frekari sköpunar. „En fyrst og fremst er hvítur ekki til marks um uppgjöf. Þvert á móti táknar hann tómt blað sem bíður eftir að skrifað sé á sig, titilsíða nýrrar sögu sem er í þann mund að hefjast.“
Ítalía Tíska og hönnun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölmiðlar Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira