#höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu #höldumáfram 6. apríl 2020 13:15 Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein fremsta fimleikakona landsins. Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll Þorradóttur, einni fremstu fimleikakonu landsins. Hér fer Kolbrún Þöll yfir góða heimaæfingu sem er fyrir hvern sem er. Þetta er alhliða styrktaræfing fyrir allan líkamann sem er auðveld í framkvæmd. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 6 - Kolbrún Þöll Kolbrún Þöll er fimleikakona í Stjörnunni og hefur verið í fremstu röð í fimleikum á Íslandi í nokkur ár. Hún hefur verið ofarlega í valinu á fimleikakonu ársins sem og var síðast valin íþróttamaður Garðabæjar nú í janúar. Verkefnið #höldumáfram snýr að því að hvetja fólk til að hugsa um líkamlega og andlega heilsu hvort sem það er að taka æfingu, fara í göngutúr, hugleiða eða hvað sem skiptir hvern og einn máli. En þessa dagana þarf fólk að gera það heima eða úti í náttúrunni. Sjá má fleiri æfingar hér fyrir neðan. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 5 - Frederik Aegidius Klippa: #höldumáfram - Þáttur 4 - Birgitta Líf Klippa: #höldumáfram - Þáttur 3 - Birna María Klippa: #höldumáfram - Þáttur 2 - Bensi og Dóri Klippa: #höldumáfram - Þáttur 1 - Böðvar Tandri #höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild. Heilsa Tengdar fréttir #höldumáfram: Góða skapið og hlaupaskór hjá Birgittu Líf Birgitta Líf sýnir einfalda útiæfingu sem hentar fyrir alla. Hægt að stjórna hraðanum og breyta erfiðleikastiginu til að stýra því hversu krefjandi æfingin er. 4. apríl 2020 13:30 #höldumáfram: Frederik stillir upp krefjandi æfingum Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Frederik Aegidius, einum fremsta CrossFit-ara heims og unnusta Annie Mistar. 5. apríl 2020 16:00 #höldumáfram: Þegar farið er út að hlaupa Birna María fer yfir mikilvæg atriði fyrir fólk sem er að fara út að hlaupa. 3. apríl 2020 15:30 Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco 2. apríl 2020 15:10 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira
Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll Þorradóttur, einni fremstu fimleikakonu landsins. Hér fer Kolbrún Þöll yfir góða heimaæfingu sem er fyrir hvern sem er. Þetta er alhliða styrktaræfing fyrir allan líkamann sem er auðveld í framkvæmd. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 6 - Kolbrún Þöll Kolbrún Þöll er fimleikakona í Stjörnunni og hefur verið í fremstu röð í fimleikum á Íslandi í nokkur ár. Hún hefur verið ofarlega í valinu á fimleikakonu ársins sem og var síðast valin íþróttamaður Garðabæjar nú í janúar. Verkefnið #höldumáfram snýr að því að hvetja fólk til að hugsa um líkamlega og andlega heilsu hvort sem það er að taka æfingu, fara í göngutúr, hugleiða eða hvað sem skiptir hvern og einn máli. En þessa dagana þarf fólk að gera það heima eða úti í náttúrunni. Sjá má fleiri æfingar hér fyrir neðan. Klippa: #höldumáfram - Þáttur 5 - Frederik Aegidius Klippa: #höldumáfram - Þáttur 4 - Birgitta Líf Klippa: #höldumáfram - Þáttur 3 - Birna María Klippa: #höldumáfram - Þáttur 2 - Bensi og Dóri Klippa: #höldumáfram - Þáttur 1 - Böðvar Tandri #höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild.
#höldumáfram er herferð á vegum Nocco. Í henni sýnir íþróttafólk og þjálfarar sniðugar æfingar. Einnig er fólk hvatt til að taka þátt á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #höldumáfram, sýna frá því sem það er að gera en um leið hvetja vini og aðra til að gera slíkt hið sama. Halda áfram að hugsa um sig því líkamleg og andleg heilsa hafa sjaldan skipt jafn miklu máli. Ekki bara fyrir hvern og einn heldur samfélagið í heild.
Heilsa Tengdar fréttir #höldumáfram: Góða skapið og hlaupaskór hjá Birgittu Líf Birgitta Líf sýnir einfalda útiæfingu sem hentar fyrir alla. Hægt að stjórna hraðanum og breyta erfiðleikastiginu til að stýra því hversu krefjandi æfingin er. 4. apríl 2020 13:30 #höldumáfram: Frederik stillir upp krefjandi æfingum Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Frederik Aegidius, einum fremsta CrossFit-ara heims og unnusta Annie Mistar. 5. apríl 2020 16:00 #höldumáfram: Þegar farið er út að hlaupa Birna María fer yfir mikilvæg atriði fyrir fólk sem er að fara út að hlaupa. 3. apríl 2020 15:30 Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco 2. apríl 2020 15:10 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira
#höldumáfram: Góða skapið og hlaupaskór hjá Birgittu Líf Birgitta Líf sýnir einfalda útiæfingu sem hentar fyrir alla. Hægt að stjórna hraðanum og breyta erfiðleikastiginu til að stýra því hversu krefjandi æfingin er. 4. apríl 2020 13:30
#höldumáfram: Frederik stillir upp krefjandi æfingum Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Frederik Aegidius, einum fremsta CrossFit-ara heims og unnusta Annie Mistar. 5. apríl 2020 16:00
#höldumáfram: Þegar farið er út að hlaupa Birna María fer yfir mikilvæg atriði fyrir fólk sem er að fara út að hlaupa. 3. apríl 2020 15:30
Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco 2. apríl 2020 15:10