Náði sér af Covid-19 og vill stofna bakvarðasveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. apríl 2020 18:39 Sara Dögg Svanhildardóttir segir mikið áfall að fá Covid19. Hún óttaðist um fólkið sitt og var líka með samviskubit. Vísir/Egill Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. . Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. .
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira