Bröns af fínni gerðinni í Vesturbænum Landnámsegg 18. maí 2020 14:00 Á myndinni eru Valgeir Magnússon og Kristinn Árnason hjá Landnámseggjum með Pétri Alan Guðmunssyni hjá Melabúðinni. „Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá íbúum í hverfinu um að koma eggjunum í Melabúðina. Við urðum því að gera eitthvað í málinu. Ég von á að brönsarnir í Vesturbænum verði af fínni gerðinni um helgina,“ segir Valgeir Magnússon, einn eigandi Landnámseggja í Hrísey en eggin má nú loks sjá í hillum Melabúðarinnar. „Við áttum erfitt með að anna eftirspurninni en nú hefur framleiðslan aukist aðeins og þá var Pétur í Melabúðinni fyrstur á lista hjá okkur. Hann tók líka svona glimrandi vel í að bjóða sínum viðskiptavinum upp á Landnámsegg,“ bætir Valgeir við. Tvöfalda framleiðslugetuna Landnámsegg ehf vinna nú að því að tvöfalda hjá sér framleiðslugetuna fyrir árið 2021. „Nú þegar við höfum séð hversu góðar viðtökur eggin fá höfum við ákveðið að tvöfalda framleiðslugetuna hjá okkur fyrir árið 2021. Það verður því mikið fjör hjá okkur síðsumars þegar mikill fjöldi unga verður alinn upp og bætist við hóp hænanna sem fyrir er í búinu,“ segir Valgeir um framtíðina hjá Landnámseggjum. Hann segir mikilvægt að hænunum líði vel, það skili sér í varpkassann. Eggjunum fjölgar eftir nammidag „Við erum að búa til stórt útileiksvæði fyrir hænurnar svo þær fái meiri hreyfingu og geti notið sólarinnar með gott rými. Við höfum nefnilega komist að því, gegnum ýmis uppátæki sem við höfum prófað, að það er beint samhengi á milli hamingju hænanna og varpsins. Daginn eftir nammidag, sem er þrisvar í viku, er varpið til dæmis alltaf best,” segir Valgeir. Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram. Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Sjá meira
„Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá íbúum í hverfinu um að koma eggjunum í Melabúðina. Við urðum því að gera eitthvað í málinu. Ég von á að brönsarnir í Vesturbænum verði af fínni gerðinni um helgina,“ segir Valgeir Magnússon, einn eigandi Landnámseggja í Hrísey en eggin má nú loks sjá í hillum Melabúðarinnar. „Við áttum erfitt með að anna eftirspurninni en nú hefur framleiðslan aukist aðeins og þá var Pétur í Melabúðinni fyrstur á lista hjá okkur. Hann tók líka svona glimrandi vel í að bjóða sínum viðskiptavinum upp á Landnámsegg,“ bætir Valgeir við. Tvöfalda framleiðslugetuna Landnámsegg ehf vinna nú að því að tvöfalda hjá sér framleiðslugetuna fyrir árið 2021. „Nú þegar við höfum séð hversu góðar viðtökur eggin fá höfum við ákveðið að tvöfalda framleiðslugetuna hjá okkur fyrir árið 2021. Það verður því mikið fjör hjá okkur síðsumars þegar mikill fjöldi unga verður alinn upp og bætist við hóp hænanna sem fyrir er í búinu,“ segir Valgeir um framtíðina hjá Landnámseggjum. Hann segir mikilvægt að hænunum líði vel, það skili sér í varpkassann. Eggjunum fjölgar eftir nammidag „Við erum að búa til stórt útileiksvæði fyrir hænurnar svo þær fái meiri hreyfingu og geti notið sólarinnar með gott rými. Við höfum nefnilega komist að því, gegnum ýmis uppátæki sem við höfum prófað, að það er beint samhengi á milli hamingju hænanna og varpsins. Daginn eftir nammidag, sem er þrisvar í viku, er varpið til dæmis alltaf best,” segir Valgeir. Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram.
Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram.
Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Sjá meira