„Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 19:00 Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem átt hefur afar góðu gengi að fagna. MYND/AALBORG „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34