„Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 19:00 Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem átt hefur afar góðu gengi að fagna. MYND/AALBORG „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
„Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34